NTC netdagar

Geir markahæstur í bikartapi

Geir Guðmundsson setti fimm.

Cesson-Rennes er úr leik í franska bikarnum eftir naumt tap gegn Toulouse á heimavelli í gærkvöldi, 26-27.

Geir Guðmundsson var markahæstur í liði Cesson-Rennes en hann skoraði fimm mörk úr tíu skotum.

Guðmundur Hólmar Helgason var ekki með Cesson-Rennes vegna meiðsla eins og við greindum frá í gærmorgun.

Sjá einnig: Guðmundur Hólmar gráti næst vegna meiðsla

Sjá einnig

Geir Guðmundsson í nærmynd – Gunni Mall Jr. mest pirrandi

UMMÆLI

Sambíó