NTC netdagar

Hægt að kjósa Múlaberg sem besta kokteilbar Íslands

Hægt að kjósa Múlaberg sem besta kokteilbar Íslands

Múlaberg Bistro & Bar var tilnefnt til verðlauna sem besti kokteilbar á Íslandi hjá Norrænu verðlaununum Bartenders Choice Awards, bæði fyrir dómnefnd og einnig sem val fólksins.

Sjá einnig: Múlaberg tilnefnt til tveggja verðlauna í Norðurlandakeppninni Bartender Choice Awards

„Ég hvet alla mína vini og Akureyringa til að rífa upp tólið og merkja við Múlaberg Bistro&Bar í einum hvelli, náum í þessi verðlaun og sýnum hversu geggjaða matar og drykkjarmenningu veitingastaðir á Akureyri eru að skapa hér í bænum síðustu ár! Það mun bara bæta í við svona viðurkenningar!“ segir Hlynur Halldórsson einn af eigendum staðarins.

Hægt er að kjósa Múlaberg sem besta barinn í vali fólksins með því að smella hér.

UMMÆLI

Sambíó