Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Pepsi spá Kaffið.is – KA hafnar í sjöunda sæti
KA hafnar í sjöunda sæti Pepsi-deildar karla þegar uppi verður staðið í haust ef marka má spá spekinga Kaffisins en keppni í Pepsi-deildinni hefst ...

Þór áfram í Borgunarbikarnum eftir sigur á Tindastól
Þór sigraði Tindastól í baráttuleik í Borgunarbikarnum í dag. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli KA.
Orri Freyr Hjaltalín kom Þórsurum í 1-0 eftir ...

KA hefur leik í Pepsi-deildinni – Allt sem þú þarft að vita
KA hefur leik í Pepsi-deild karla á mánudag þegar liðið heimsækir Breiðablik á Kópavogsvöll. KA eru nýliðar í Pepsi-deildinni eftir að hafa unnið Inka ...

Hamrarnir í úrslit Lengjubikarsins eftir vítaspyrnukeppni
Hamrarnir eru komnir í úrslitaleik C-deildar Lengjubikars kvenna eftir sigur á sameinuðu liði Aftureldingar og Fram á KA-velli í dag. Lokatölur ef ...

Hjalti Þór stýrir Þór í Dominos deildinni næsta vetur
Hjalti Þór Vilhjálmsson verður eftirmaður Benedikts Guðmundssonar hjá körfuboltaliði Þórs og mun stýra liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. ...

Golfvöllurinn að Jaðri opnar 1.maí
Óhætt er að segja að veturinn hafi ekki verið snjóþungur ef miðað er við undanfarna vetur á Akureyri. Þessu fagna kylfingar og verður golfvöllurin ...

Sandor Matus í Dalvík/Reyni
Markvörðurinn reyndi, Sandor Matus, hefur tekið skóna af hillunni á nýjan leik en hann mun leika með Dalvík/Reyni í 3. deildinni í knattspyr ...

Þór/KA byrjar sumarið af krafti
Pepsi deild kvenna hófst í Boganum í dag þegar stelpurnar í Þór/KA fengu Val í heimsókn. Miklar væntingar eru gerðar til þessara liða fyrir tímab ...

KFA þarf að flytja úr Sunnuhlíð í sumar
Kraftlyftingafélag Akureyrar, sem hefur verið til húsa í Sunnuhlíð síðastliðin ár, hefur verið gert að flytja úr því húsnæði í sumar. Ástæða þess er s ...

Pepsi spá Kaffið.is – Þór/KA á kunnuglegum slóðum
Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst í dag þegar Þór/KA fær Valskonur í heimsókn í Bogann klukkan 17:45.
Af þessu tilefni settum við á laggirnar ...
