Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Bryndís Rún Hansen fjórfaldur Íslandsmeistari
Sundkonan Bryndís Rún Hansen úr sundfélaginu Óðni var ein af stjörnum Íslandsmótsins í sundi sem fram fór í Laugardalnum í Reykjavík um helgina. B ...

Þór úr leik í Lengjubikarnum
Þórsarar sóttu ekki gull í greipar KR-inga í Vesturbæinn í dag þegar liðin mættust í 8-liða úrslitum Lengjubikars karla í fótbolta.
Heimamenn l ...

Alfreð þýskur bikarmeistari í fimmta sinn
Akureyringurinn Alfreð Gíslason bætti enn einum titlinum við safn sitt í dag þegar lið hans, Kiel, bar sigurorð af Flensburg í úrslitaleik þýska b ...

KA/Þór þarf í umspil eftir tap í Grafarvogi
KA/Þór tapaði fyrir Fjölni, 28-26, í lokaumferð 1.deildar kvenna í handbolta í Grafarvogi í dag en um var að ræða hreinan úrslitaleik um deildarme ...

Óánægja með nýja gervigrasið í Boganum – „Mikið af álagstengdum meiðslum“
Í október á síðasta ári var ráðist í það að skipta um gervigras í Boganum á Akureyri. Sú framkvæmd var löngu tímabær en grasið sem fyrir var í hús ...

Akureyringar fóru mikinn í þýska handboltanum
Fjölmargir leikir voru í þýsku B-deildinni í gærkvöldi og einn leikur í þýsku Bundesligunni sem þýddi að fjórir Akureyringar voru í eldlínunni.
...

Bryndís Rún Hansen með gull og silfur á Íslandsmeistaramótinu í sundi
Sundkonan og Akureyringurinn Bryndís Rún Hansen vann til tveggja verðlauna á Íslandsmeistaramótinu í sundi í dag í 50 metra laug. Bryndís sigraði 100 ...

Jafnt þegar KA og Grindavík mættust öðru sinni
Nýliðar Pepsi-deildar karla í fótbolta, KA og Grindavík, eru þessa dagana stödd á Spáni í æfingaferð og búa sig undir átökin í Pepsi deildinni sem ...

,,Erum með heimsklassa yngri flokka þjálfara á Akureyri“
Akureyri Handboltafélag er fallið úr Olís-deild karla í handbolta eftir tap gegn Stjörnunni síðastliðinn þriðjudag.
Sjá einnig: Akureyri átt handbo ...

Þrjár úr KA í U16 landsliðinu í blaki
Lokahópur hefur verið valinn í U16 ára landsliði stúlkna í blaki fyrir 2. umferð Evrópukeppninnar. Keppnin fer fram í Danmörku gegn Eistlandi, Bel ...
