Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

126 Akureyringar röðuðu inn verðlaunum á Andrésar Andarleikunum
Andrésar Andarleikarnir fóru fram á Akureyri um síðustu helgi en þetta var í 42.skipti sem mótið fer fram í Hlíðarfjalli og voru k ...

KA/Þór skrefi nær sæti í efstu deild
KA/Þór er komið í úrslitaleik umspils um sæti í efstu deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð eftir þriggja marka sigur á FH í KA-heimilinu í kvö ...

Mundi og Bubba eru Akureyrarmeistarar í keilu 2017
Guðmundur Konráðsson (Mundi) og Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir (Bubba) urðu Akureyrarmeistarar í keilu þriðjudaginn 25. apríl síðastliðinn og er ...

Þór/KA hefur leik í Pepsi-deildinni – Allt sem þú þarft að vita
Þór/KA hefur leik í Pepsi-deild kvenna á morgun þegar liðið fær Val í heimsókn í Bogann. Þór/KA lauk keppni í 4.sæti Pepsi-deildarinnar á síðustu leik ...

Að duga eða drepast fyrir KA/Þór
Það verður allt undir í KA-heimilinu í kvöld þegar KA/Þór fær FH í heimsókn í oddaleik í undanúrslitum umspils 1.deildar kvenna í handbolta. Liðið ...

Markmiðið að mæta á alla leiki og styðja liðið af fullum krafti
KA menn hefja leik í Pepsi deild karla þann 1. maí næstkomandi þegar liðið á útileik gegn Breiðablik í Kópavogi. Þetta er í fyrsta skipti í 12 ár sem ...

Þór/KA kynnir lið sitt í KA-heimilinu í kvöld
Í kvöld, Mánudaginn 24. apríl kl. 20:00 verður kynning á Pepisdeildarliði Þór/KA og 2. flokki félagsins í KA-heimilinu.
Halldór Jón Sigurðsson, ...

Sigtryggur Daði markahæstur í sigri
Handknattleiksmaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson er algjörlega óstöðvandi um þessar mundir en hann var besti maður vallarins þegar lið hans, Aue, vann ...

Birkir Heimisson með mark og stoðsendingu
Akureyringurinn Birkir Heimisson hefur verið frábær með liði sínu Herenveen í hollensku deildinni í vetur. Birkir gekk til liðs við Herenveen frá uppe ...

KFA hafði yfirburði á Íslandsmeistaramótinu í kraftlyftingum
Kraftlyftingafélag Akureyrar kom, sá og sigraði þegar Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum og aldurstengdum flokkum fór fram í Smáranum í Kóp ...
