Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Þór tekur sæti Vals í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins
Þórsarar eru komnir áfram í 8-liða úrslit Lengjubikars karla þrátt fyrir að lenda í þriðja sæti riðils síns. Ástæðan er sú að Valur, sem vann riði ...

Ísold Fönn vinnur Evrópubikarinn annað árið í röð
Tíu ára Akureyringur sem keppir í listhlaupi fyrir hönd Skautafélags Akureyrar, Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni. Ís ...

ÍR fékk sitt fyrsta stig gegn Þór
Þórsarar fóru illa að ráði sínu þegar þeir heimsóttu ÍR-inga í lokaleik liðanna í Lengjubikarnum í fótbolta í gær. Lokatölur 1-1 og er þetta fyrst ...

KA/Þór með pálmann í höndunum
KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann tveggja marka sigur á HK í 1.deild kvenna í handbolta í KA-heimilinu í gær að viðstöddum tæplega 500 áhorfend ...

Þór/KA úr leik í Lengjubikarnum
Þór/KA féll úr keppni í undanúrslitum Lengjubikarsins í fótbolta í dag þegar liðið sótti Valskonur heim að Hlíðarenda.
Valskonur komust yfir á ...

Bjóða upp á fríar rútuferðir til Garðabæjar
Akureyri Handboltafélag mætir Stjörnunni í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta næstkomandi þriðjudag í leik sem má auðveldlega færa rök fyri ...

Vinnur KA/Þór alla heimaleiki sína?
KA/Þór getur stigið stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í 1.deild kvenna í handbolta í dag þegar liðið fær HK í heimsókn í KA heimilið kl ...

Þórskonur náðu ekki að tryggja sér sæti í efstu deild
Þór beið lægri hlut fyrir Breiðabliki í kvöld þegar liðin mættust í Síðuskóla í hreinum úrslitaleik um sæti í efstu deild á næsta ári.
Lokatölu ...

Andrea og Anna Rakel með U19 til Ungverjalands
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 ára kvenna í fótbolta hefur valið landsliðshóp sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Ungverjum ytra 11. og ...

Túfa framlengir samning sinn við KA
Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, framlengdi í gær samning sinn við KA til tveggja ára. Þetta eru frábær tíðindi fyrir K ...
