Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Karen Nóa hættir með Þór/KA
Karen Nóadóttir, fyrirliði Þórs/KA, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla í baki. Karen tilkynnti liðsfélögum sínum þetta ...

Geir maður leiksins í tapi
Geir Guðmundsson var besti maður Cesson-Rennes þegar liðið tapaði fyrir Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
Geir skoraði fimm ...

Stórt tap í fyrsta leik gegn KR
Þórsarar opnuðu úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar þeir heimsóttu deildarmeistara KR í vesturbæ Reykjavíkur.
Nokkuð ...

Skrifa undir samning um áframhaldandi samstarf
Þór og KA munu undirrita samstarfssamning um rekstur á sameinuðu kvennaliði félaganna í fótbolta á morgun, fimmtudag. Þetta staðfesti Geir Kristin ...

Ásynjur tryggðu sér oddaleik
Kvennalið Skautafélags Akureyrar í íshokkí munu mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn þar sem Ásynjur jöfnuðu metin í úrslitaein ...

Þór/KA tapaði á grátlegan hátt fyrir Breiðablik
Þór/KA hélt suður yfir heiðar í dag til að etja kappi við Breiðablik í A-deild Lengjubikarsins en Þór/KA hafði unnið FH og tapað fyrir Val þegar k ...

Ásgeir með U21 til Ítalíu og Georgíu
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs karla í fótbolta, valdi í dag hóp sem mætir Georgíu og Sádi-Arabíu í vináttuleikjum í lo ...

Ynjur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitil
Íslandsmeistaratitilinn gæti farið á loft í Skautahöll Akureyrar í kvöld þegar kvennalið Skautafélags Akureyrar, Ynjur og Ásynjur, mætast í öðrum ...

Sóley er 15 ára og tekur 232.5 í hnébeygju – myndband
Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingarkona er er fædd árið 2001 sem þýðir að hún er ennþá í grunnskóla. Sóley sem æfir og keppir fyrir Kraftlyft ...

Vann til tveggja verðlauna á Norðurlandamóti öldunga í Svíþjóð
Anna Sofia Rappich, sjúkraþjálfari á Kristnesi, vann til tveggja verðlauna á Norðurlandamóti öldunga í frjálsum íþróttum í Svíþjóð um nýliðna helgi. A ...
