Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Tímabilið búið hjá KA mönnum
KA menn mættu Stjörnunni í oddaleik liðana um sæti í úrslitum Íslandsmeistaramótsins í blaki í gærkvöldi. Stjarnan vann fyrsta leik liðanna 3-1 en ...

KA og Íslandsbanki í samstarf
Jón Birgir Guðmundsson útibússtjóri Íslandsbanka á Akureyri og Eiríkur Jóhannsson formaður knattspyrnudeildar KA skrifuðu í vikunni undir þriggja ...

Arnór Atla danskur deildarmeistari
Dönsku deildarkeppninni lauk í gærkvöldi þegar Álaborg tapaði á útivelli fyrir Holstebro, 26-24. Arnór Atlason skoraði tvö mörk fyrir Álaborg.
...

Skíðamót Íslands hefst í Hlíðarfjalli í dag
Í dag hefst Skíðamót Íslands 2017 sem fram fer í Hlíðarfjalli í ár og mun mótið standa fram á sunnudag. Er þetta í 78.skipti sem Skíðamót Íslands ...

Markið sem heldur Akureyri á lífi í fallbaráttunni – Myndband
Akureyri Handboltafélag á enn möguleika á að halda sæti sínu í Olís-deild karla eftir úrslit kvöldsins.
Akureyri tókst að ná jafntefli gegn top ...

Akureyri gerði jafntefli í Eyjum en gæti fallið í kvöld
Akureyri Handboltafélag hélt til Vestmannaeyja í kvöld þar sem liðið atti kappi við topplið Olís-deildar karla, ÍBV. Akureyri er að berjast fyrir ...

Sigurður Þrastarson tryggði sér sæti á Evrópuleikunum í CrossFit í fimmta sinn
Sigurður Hjörtur Þrastarson, CrossFit þjálfari hjá CrossFit Akureyri hefur tryggt sér sæti á Evrópuleikunum í CrossFit sem fram fara í Madrid í júní ...

Þórskonum tókst að knýja fram oddaleik
Þór og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í úrvalsdeild kvenna í körfubolta næstkomandi föstudag eftir að Þórskonur gerðu góða ferð í ...

Ein úr KA með A-landsliðinu til Ítalíu
Blakkonan Unnur Árnadóttir er í A-landsliðshópi Íslands sem heldur til Ítalíu um páskana og keppir á Pasqua Challenge æfingamótinu sem fram fer í ...

Kolbeinn Höður hársbreidd frá því að slá glænýtt Íslandsmet sitt
Frjálsíþróttakappinn Kolbeinn Höður Gunnarsson er heldur betur að gera það gott þessa dagana en hann stundar nú íþrótt sína samhliða námi í Univer ...
