Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Jóhann Kristinn Gunnarsson hættir sem þjálfari Þórs/KA
Jóhann Kristinn Gunnarsson hefur tilkynnt stjórn, samstarfsfólki og leikmönnum hjá Þór/KA að hann muni ekki endurnýja samning við félagið og hættir þ ...

Sundfélagið Óðinn er Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Sundfélagið Óðinn fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ við Sundlaug Akureyrar miðvikudaginn 15. október síðastliðinn. Þe ...
Kimberley best hjá Þór/KA – Margrét hlaut Kollubikarinn
Knattspyrnulið Þór/KA hélt lokahóf síðastliðinn föstudag þar sem leikmenn, þjálfarar, stjórn og sjálfboðaliðar komu saman og gerðu sér glaðan dag. Hó ...
KA vann Íslandsmeistarana
KA-menn unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum Fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Leiknum lauk með 32-28 sigri KA manna sem eru í toppbaráttu í ...
Hallgrímur Jónasson skrifar undir nýjan samning hjá KA
Hallgrímur Jónasson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA á Akureyri og mun því þjálfa meistaraflokk KA í fótbolta næ ...
Glæsilegur árangur keppenda frá Júdódeild KA
Keppendur frá Júdódeild KA stóðu sig með prýði á Haustmóti Judosambands Íslands, JSÍ, sem fram fór síðastliðinn laugardag, 4. október, í íþróttahúsi ...
Jakob Héðinn skrifar undir hjá KA
Jakob Héðinn Róbertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA á Akureyri. Jakob kemur frá Völsungi þar sem hann var valinn ...
Kátt í Höllinni á fjölmennasta Pollamóti Þórs í körfubolta hingað til
Pollamót Þórs í körfuknattleik fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri 3. og 4. október. Keppendur á mótinu hafa aldrei verið fleiri en jafn mörg lið m ...

KA áfram í Bestu deildinni
Ljóst er að eftir leikinn í dag gegn Vestra, sem endaði með 1-1 jafntefli á Greifavellinum, að KA heldur sæti sínu í Bestu deild karla í knattspyrnu. ...
Matthías Örn valinn pílukastari ársins 2024
Stjórn ÍPS hefur tilkynnt um pílukastara ársins 2024. Kosning fór fram síðastliðið vor en afhending viðurkenninganna tafðist. Matthías Örn Friðriksso ...
