Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 2 3 4 5 240 30 / 2400 POSTS
Fjórar frá Þór/KA valdar til æfinga með U16 landsliði

Fjórar frá Þór/KA valdar til æfinga með U16 landsliði

Margrét Magnúsdóttir, þjálfari U16 landsliðs kvenna í fótbolta, hefur valið 28 leikmenn til æfinga sem fram fara í Miðgarði í Garðabæ 7.-9. janúar næ ...
Vel heppnað Nýársmót SKA þrátt fyrir snjóleysi

Vel heppnað Nýársmót SKA þrátt fyrir snjóleysi

Nýársmót Brettadeildar Skíðafélags Akureyrar (SKA) fór fram við Skautahöllina í gærkvöldi við góðar undirtektir. Mbl.is greindi fyrst frá viðburðinum ...
Brynja Dögg er Þríþrautarkona ársins 2025

Brynja Dögg er Þríþrautarkona ársins 2025

Akureyringurinn Brynja Dögg Sigurpálsdóttir úr Ægi er þríþrautarkona ársins 2025. Þetta var tilkynnt á uppskeruhátíð Þríþrautasambands Íslands. Á ...
Ari Emin Björk valinn sveigbogamaður ársins í fyrsta sinn

Ari Emin Björk valinn sveigbogamaður ársins í fyrsta sinn

Ari Emin Björk í ÍF Akri Akureyri var valin sveigbogamaður ársins 2025 af Bogfimisambandi Íslands. Ari vann alla sex Íslandsmeistaratitla U21 á árinu ...
Laufey Petra valin íþróttamaður Fjallabyggðar árið 2025

Laufey Petra valin íþróttamaður Fjallabyggðar árið 2025

Besta og efnilegasta íþóttafólk Fjallabyggðar var verðlaunað við hátíðlega afhöfn í Tjarnarborg og jafnframt var valinn íþróttamaður ársins 2025. Fjö ...
Silvía og Unnar eru íþróttafólk hokkídeildar SA árið 2025

Silvía og Unnar eru íþróttafólk hokkídeildar SA árið 2025

Silvía Rán Björgvinsdóttir og Unnar Hafberg Rúnarsson eru íþróttafólk hokkídeildar Skautafélags Akureyrar, SA, árið 2025. Elísabet Ásgrímsdóttir form ...
Sandra María í þriðja sæti í vali á knattspyrnukonu ársins

Sandra María í þriðja sæti í vali á knattspyrnukonu ársins

Akureyringurinn Sandra María Jessen var í þriðja sæti í vali Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, á knattspyrnukonu ársins í ár. Sandra María var í lyki ...
Elísa Kristinsdóttir til UFA

Elísa Kristinsdóttir til UFA

Elísa Kristinsdóttir, einn fremsti utanvegahlaupari landsins, hefur gengið til liðs við UFA. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef UFA. ,,UFA er fé ...
Tryggvi Snær er körfuknattleikskarl ársins

Tryggvi Snær er körfuknattleikskarl ársins

Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason hefur verið valinn körfuknattleiksmaður ársins 2025 af Körfuknattleikssambandi Íslands, KKÍ. Þetta er a ...
Mattýjarmót haldið í fyrsta sinn

Mattýjarmót haldið í fyrsta sinn

Mattýjarmót var haldið í fyrsta sinn þann 13. desember 2025. Mótið dregur nafn sitt af Mattheu Sigurðardóttur, Mattý, og er haldið til heiðurs henni ...
1 2 3 4 5 240 30 / 2400 POSTS