Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Glæsilegur árangur keppenda frá Júdódeild KA
Keppendur frá Júdódeild KA stóðu sig með prýði á Haustmóti Judosambands Íslands, JSÍ, sem fram fór síðastliðinn laugardag, 4. október, í íþróttahúsi ...
Jakob Héðinn skrifar undir hjá KA
Jakob Héðinn Róbertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA á Akureyri. Jakob kemur frá Völsungi þar sem hann var valinn ...
Kátt í Höllinni á fjölmennasta Pollamóti Þórs í körfubolta hingað til
Pollamót Þórs í körfuknattleik fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri 3. og 4. október. Keppendur á mótinu hafa aldrei verið fleiri en jafn mörg lið m ...

KA áfram í Bestu deildinni
Ljóst er að eftir leikinn í dag gegn Vestra, sem endaði með 1-1 jafntefli á Greifavellinum, að KA heldur sæti sínu í Bestu deild karla í knattspyrnu. ...
Matthías Örn valinn pílukastari ársins 2024
Stjórn ÍPS hefur tilkynnt um pílukastara ársins 2024. Kosning fór fram síðastliðið vor en afhending viðurkenninganna tafðist. Matthías Örn Friðriksso ...
KA áfram í ungmennakeppni UEFA
Knattspyrnulið KA í öðrum flokki er komið áfram í næstu umferð ungmennakeppni UEFA, UEFA Youth League, eftir 1-0 sigur á Lettneska liðinu FS Jelgava ...
Fimm úr Þór í liði ársins
Í lokaþætti hlaðvarspins Leiðin úr Lengjunni þetta árið voru verðlaun og lið tímabilsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu valin. Lengjudeildarmeista ...
Hans Viktor framlengir út 2027
Hans Viktor Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2027. Þett ...
Sandra skoraði aftur tvö mörk
Knattspyrnukonan Sandra María Jessen skoraði tvö mörk annan leikinn í röð þegar hún lék í 6-0 sigri Köln á Warbeyen í 32-liða úrslitum þýska bikarsin ...
Þór/THK/Völsungur/Magni Íslandsmeistari í 2.flokki karla í fótbolta
Þór/THK/Völsungur/Magni er Íslandsmeistari í 2.flokki karla í fótbolta. Liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-1 sigri á Breiðablik/Augnabli ...
