Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
KA í undanúrslit bikarsins og semur við Ágúst Elí
Handknattleiksdeild KA átti góðan dag í gær þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins með sigri á Fram, auk þess sem félagið ti ...
Hver verður Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025?
Níu tilnefningar bárust til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2025. Ljóst er að íþróttaárið var viðburðaríkt og árangursríkt í sveitarfélaginu ...
Sædís Heba valin skautakona ársins
Stjórn Skautasambands Íslands hefur útnefnt hina 16 ára gömlu Sædísi Hebu Guðmundsdóttur sem skautakonu ársins 2025. Sædís æfir með Skautafélagi Akur ...
Léttir tilnefnir Atla Frey og Auði sem íþróttakarl og íþróttakonu Akureyrar 2025
Hestamannafélagið Léttir hefur tilnefnt þau Atla Frey Maríönnuson og Auði Kareni Auðbjörnsdóttur til íþróttamanns og íþróttakonu Akureyrar árið 2025. ...
Unnar og Sunna valin íshokkífólk ársins 2025
Stjórn Íshokkísambands Íslands hefur útnefnt þau Unnar Hafberg Rúnarsson og Sunnu Björgvinsdóttur sem íshokkífólk ársins 2025. Bæði koma þau frá Skau ...
Bjarni Aðalsteins flytur til Danmerkur
Knattspyrnumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson mun yfirgefa KA og spila með liði í dönsku C-deildinni á komandi sumri. Hann dvaldi í Danmörku síðasta vetur ...
UFA tilkynnir tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar
Ungmennafélag Akureyrar (UFA) hefur tilkynnt tilnefningar sínar til vals á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið sem er að líða. Fjórir ið ...
Sandra María skoraði þrjú mörk í sigri Köln
Knattspyrnukonan Sandra María Jessen átti stórleik fyrir þýska liðið FC Köln sem mætti HSV í efstu deild þýska fótboltans í gær. Sandra skoraði þrjú ...
Richard Hartmann ráðinn nýr þjálfari hjá Skautafélagi Akureyrar
Skautafélag Akureyrar hefur gengið frá ráðningu slóvakíska íshokkíþjálfarans Richard Hartmann um að taka við þjálfun unglinga- og meistaraflokka SA ú ...
Þór/KA semur við Höllu Bríeti Kristjánsdóttur til tveggja ára
Halla Bríet er 17 ára og kemur frá Völsungi á Húsavík þar sem hún hefur spilað allan sinn feril. Þrátt fyrir ungan aldur á hún að baki fjögur tímabil ...
