Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 65 66 67 68 69 237 670 / 2370 POSTS
Ásdís skrifar undir tveggja ára samning hjá KA/Þór

Ásdís skrifar undir tveggja ára samning hjá KA/Þór

Handboltakonan Ásdís Guðmundsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handboltalið KA/Þór. Ásdís var lykilmaður í liðinu sem vann al ...
Magnað myndband frá stemningunni á N1 mótinu

Magnað myndband frá stemningunni á N1 mótinu

N1 mót KA fór fram um helgina á Akureyri í 35. skipti. Metþátttaka var á mótinu en alls kepptu 216 lið á mótinu í ár og tæplega 600 manns komu að fra ...
Keppendur úr UFA og KFA söfnuðu verðlaunum og slógu met á Selfossi

Keppendur úr UFA og KFA söfnuðu verðlaunum og slógu met á Selfossi

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 15 til 22 ára fór fram á Selfossi um helgina. Keppendur úr KFA og UFA voru sigursælir á mótinu. Róbert Mac ...
Anna María vann titilinn í trissuboga og sló Íslandsmet

Anna María vann titilinn í trissuboga og sló Íslandsmet

Bogfimikonan Anna María Alfreðsdóttir úr Íþróttafélaginu Akur á Akureyri sigraði í trissuboga kvenna undir 18 ára á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi í ...
Orðsending frá knattspyrnudeild KA vegna vallarmála

Orðsending frá knattspyrnudeild KA vegna vallarmála

Knattspyrnudeild KA hefur sent frá sér orðsendingu á vef sínum vegna vallarmála félagsins í fótboltanum. Hjörvar Maronsson, formaður, skrifar undir o ...
Anna María og Rakel verðlaunahafar á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi

Anna María og Rakel verðlaunahafar á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi

Anna María Alfreðsdóttir í íþróttafélaginu Akur á Akureyri vann brons í trissuboga kvenna U21 á Norðurlandameistarmóti ungmenna sem haldið var í gær ...
Mikkel Qvist leysir Brynjar af hjá KA

Mikkel Qvist leysir Brynjar af hjá KA

Knattspyrnumaðurinn Mikkel Qvist snýr aftur til liðs við KA og spilar með liðinu út leiktíðina í sumar. Knattspyrnudeild KA og Horsens í Danmörku haf ...
Vinsælustu fjallgönguleiðirnar í nágrenni Akureyrar

Vinsælustu fjallgönguleiðirnar í nágrenni Akureyrar

Akureyri og nágrenni bjóða upp á endalausa útivistarmöguleika. Það er örstutt að skreppa í Kjarnaskóg, upp á Glerárdal, auk þess sem fjölda gönguleið ...
Ítalskir fjölmiðlar segja að KA fái 45 milljónir fyrir Brynjar

Ítalskir fjölmiðlar segja að KA fái 45 milljónir fyrir Brynjar

Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er á leið til ítalska félagsins Lecce frá KA. Ítalskir fjölmiðlar hafa fjallað um málið en á vefsíðu socce ...
Brynjar Ingi semur við Lecce

Brynjar Ingi semur við Lecce

Akureyringurinn Brynjar Ingi Bjarnason, knattspyrnumaður KA, hefur skrifað undir samning til þriggja ára við ítalska félagið Lecce samkvæmt heimildum ...
1 65 66 67 68 69 237 670 / 2370 POSTS