Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Jakob Franz skoraði sitt fyrsta mark fyrir Venezia
Akureyringurinn Jakob Franz Pálsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir U19 ára lið Venezia í knattspyrnu um helgina. Hinn 18 ára gamli Jakob gekk til lið ...
Dusan Brkovic til liðs við KA
Knattspyrnudeild KA samdi í dag við Dusan Brkovic. Dusan er 32 ára gamall varnarmaður sem kemur frá Serbíu en hann á yfir 150 leiki í Ungverjalandi o ...
Arna Sif skoraði í fyrsta leiknum með Glasgow
Akureyrska knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir spilaði sinn fyrsta leik með Glasgow City í Skotlandi í gær. Arna spilaði allan leikinn og skoraði ...
Þórsvöllur verður SaltPay-völlurinn
Íþróttafélagið Þór og SaltPay hafa gert með sér tveggja ára samning um að næstu tvö árin muni Þórsvöllur bera nafnið SaltPay-völlurinn. Þetta kemur f ...
Unnur Ómarsdóttir snýr aftur heim í KA/Þór
Handboltakonan Unnur Ómarsdóttir skrifaði í gær undir tveggja ára samning við KA/Þór. Unnur mun leika með KA/Þór á næsta tímabili í Olís deild kvenna ...
Handknattleiksdeild KA semur við þrjá leikmenn
Handknattleiksdeild KA gerði í dag samninga við þá Óðin Þór Ríkharðsson, Einar Rafn Eiðsson og Arnar Frey Ársælsson og munu þeir leika með liðinu á n ...
Ungmennafélag Akureyrar er fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Í vikunni tók Ungmennafélag Akureyrar (UFA) við viðurkenningu fyrir að vera fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Það var Kristín Sóley Björnsdóttir sem veitti viður ...
KA/Þór lýsir yfir furðu sinni með vinnubrögð áfrýjunardómstóls HSÍ og skrifstofu HSÍ
Forsvarsmenn KA/Þór hafa lýst yfir furðu sinni með vinnubrögð áfrýjunardómstóls HSÍ og skrifstofu HSÍ eftir að ákveðið var að leikur Stjörnunnar og K ...
Martha og María stóðu sig vel á Íslandsmóti
Martha Mekkín Kristensen og María Sól Jónsdóttir úr Fimleikafélagi Akureyrar tóku þátt á Íslandsmótinu í frjálsum æfingum karla og kvenna hjá fimleik ...
Þórsarar unnu fimmta leikinn í röð
Þórsarar eru heldur betur á siglingu í Dominos deild karla þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði KR í DHL-höllinni í kvöld 86:90. Si ...
