Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 73 74 75 76 77 237 750 / 2369 POSTS
Jakob Franz skoraði sitt fyrsta mark fyrir Venezia

Jakob Franz skoraði sitt fyrsta mark fyrir Venezia

Akureyringurinn Jakob Franz Pálsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir U19 ára lið Venezia í knattspyrnu um helgina. Hinn 18 ára gamli Jakob gekk til lið ...
Dusan Brkovic til liðs við KA

Dusan Brkovic til liðs við KA

Knattspyrnudeild KA samdi í dag við Dusan Brkovic. Dusan er 32 ára gamall varnarmaður sem kemur frá Serbíu en hann á yfir 150 leiki í Ungverjalandi o ...
Arna Sif skoraði í fyrsta leiknum með Glasgow

Arna Sif skoraði í fyrsta leiknum með Glasgow

Akureyrska knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir spilaði sinn fyrsta leik með Glasgow City í Skotlandi í gær. Arna spilaði allan leikinn og skoraði ...
Þórsvöllur verður SaltPay-völlurinn

Þórsvöllur verður SaltPay-völlurinn

Íþróttafélagið Þór og SaltPay hafa gert með sér tveggja ára samning um að næstu tvö árin muni Þórsvöllur bera nafnið SaltPay-völlurinn. Þetta kemur f ...
Unnur Ómarsdóttir snýr aftur heim í KA/Þór

Unnur Ómarsdóttir snýr aftur heim í KA/Þór

Handboltakonan Unnur Ómarsdóttir skrifaði í gær undir tveggja ára samning við KA/Þór. Unnur mun leika með KA/Þór á næsta tímabili í Olís deild kvenna ...
Handknattleiksdeild KA semur við þrjá leikmenn

Handknattleiksdeild KA semur við þrjá leikmenn

Handknattleiksdeild KA gerði í dag samninga við þá Óðin Þór Ríkharðsson, Einar Rafn Eiðsson og Arnar Frey Ársælsson og munu þeir leika með liðinu á n ...
Ungmennafélag Akureyrar er fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Ungmennafélag Akureyrar er fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Í vikunni tók Ungmennafélag Akureyrar (UFA) við viðurkenningu fyrir að vera fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Það var Kristín Sóley Björnsdóttir sem veitti viður ...
KA/Þór lýsir yfir furðu sinni með vinnubrögð áfrýjunardómstóls HSÍ og skrifstofu HSÍ

KA/Þór lýsir yfir furðu sinni með vinnubrögð áfrýjunardómstóls HSÍ og skrifstofu HSÍ

Forsvarsmenn KA/Þór hafa lýst yfir furðu sinni með vinnubrögð áfrýjunardómstóls HSÍ og skrifstofu HSÍ eftir að ákveðið var að leikur Stjörnunnar og K ...
Martha og María stóðu sig vel á Íslandsmóti

Martha og María stóðu sig vel á Íslandsmóti

Martha Mekkín Kristensen og María Sól Jónsdóttir úr Fimleikafélagi Akureyrar tóku þátt á Íslandsmótinu í frjálsum æfingum karla og kvenna hjá fimleik ...
Þórsarar unnu fimmta leikinn í röð

Þórsarar unnu fimmta leikinn í röð

Þórsarar eru heldur betur á siglingu í Dominos deild karla þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði KR í DHL-höllinni í kvöld 86:90. Si ...
1 73 74 75 76 77 237 750 / 2369 POSTS