Category: Kynningar

Kynningar og auglýsingar

1 8 9 10 11 12 23 100 / 221 POSTS
Opið hús í MA í dag

Opið hús í MA í dag

Í dag verður opið hús í Menntaskólanum á Akureyri fyrir nemendur í 10. bekk í grunnskólum og forráðafólk þeirra. Nemendur úr 9. bekk og forráðafólk e ...
Vinnur þú á Akureyri en býrð í nærsveitum?

Vinnur þú á Akureyri en býrð í nærsveitum?

Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) leitar eftir þátttakendum í rannsókn. Þátttakendur þurfa að búa í nærsveitum Akureyrar og sækja vinnu á A ...
Tunglskotin heim í hérað – vinnustofa um nýsköpun í dreifðum byggðum

Tunglskotin heim í hérað – vinnustofa um nýsköpun í dreifðum byggðum

Dagana 23. - 24. maí verður haldin vinnustofa að Laugum í Sælingsdal, í tengslum við verkefni sem snýst um að "efla vistkerfi nýsköpunar í dreifðum b ...
<strong><em>Huldustígur í Lystigarðinum á Akureyri</em></strong>

Huldustígur í Lystigarðinum á Akureyri

Fyrirlestur Bryndísar Fjólu Pétursdóttur, garðyrkjufræðings og sjáanda, um nýsköpunarverkefnið Huldustígur í Lystigarðinum á Akureyri. Bryndís Fjóla ...
Fundaherferð forsætisráðherra um Sjálfbært Ísland hefst á Akureyri í dag

Fundaherferð forsætisráðherra um Sjálfbært Ísland hefst á Akureyri í dag

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður til opinna samráðsfunda um landið um sjálfbæra þróun á Íslandi. Á fundunum verður fjallað um stöðu sjálfbæ ...
List, lyst og list – skemmtilegasti góðgerðaviðburður vorsins

List, lyst og list – skemmtilegasti góðgerðaviðburður vorsins

Sunnudaginn 26. mars býður góðgerðarhópurinn Ladies Circle 7 Akureyringum og nærsveitungum til myndlistar, matarlystar og tónlistarviðburðar í sal Ra ...
Góðir gestir í heimsókn í tilefni af 20 ára afmæli Lagadeildar Háskólans á Akureyri

Góðir gestir í heimsókn í tilefni af 20 ára afmæli Lagadeildar Háskólans á Akureyri

Á morgun, miðvikudaginn 22. mars klukkan 8:30 til 12:30, fer fram málþing í tilefni af 20 ára afmæli Lagadeildar Háskólans á Akureyri. Guðni Th. Jóha ...
Skráning í Arctic Chef og Arctic Mixologist hafin

Skráning í Arctic Chef og Arctic Mixologist hafin

Í dag, 19. mars, var opnað fyrir skráningu í Arctic Chef keppnina árið 2023. Í síðustu viku var einnig opnað fyrir skráningar í Arctic Mixologist. Ke ...
Landsfundur VG á Akureyri

Landsfundur VG á Akureyri

Landsfundur VG fer fram á Akureyri um næstu helgi 17. til 19. mars. Opnunarhátið fundarins fer fram á föstudaginn frá klukkan 17 til 18:30 og hægt ve ...
Háskóladagurinn á Akureyri

Háskóladagurinn á Akureyri

Á morgun, fimmtudaginn 9. mars milli klukkan 11 og 14, fer Háskóladagurinn á Akureyri fram í húsnæði Háskólans á Akureyri. Háskóladagurinn er samstar ...
1 8 9 10 11 12 23 100 / 221 POSTS