Category: Menning
Menning

Emilíana Torrini kemur fram á Iceland Airwaves á Akureyri
Fyrstu listamennirnir á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves voru kynntir í dag. Eins og við greindum frá í desember verður hátíðin að hluta til haldin ...

Amabadama og SinfoníaNord koma saman – „Útkoman er alveg hreint mögnuð“
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og reggí hljómsveitin Amabadama koma fram saman á tónleikum í Hofi þann 4. febrúar. Þetta verða stærstu tónleikar A ...

„Mér er fokking drullusama“
„Mér er fokking drullusama“ er heiti á nýjum einþáttungi sem Pétur Guðjónsson viðburðastjóri VMA og Jóhanna G. Birnudóttir – Jokka hafa skrifað ...

Georg sýnir Fjögur ár í Listasafninu á Akureyri
Laugardaginn 28. janúar kl. 15 verður sýning Georgs Óskars, Fjögur ár, opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Á sýningunni má sjá valin verk úr s ...

25 ár síðan stuttmyndin Spurning um svar kom út
Núna í janúar eru 25 ár síðan stuttmyndin Spurning um svar var frumsýnd á skemmtistaðnum 1929 á Akureyri (Nýja bíó). Stuttmyndin vakti mikla athygli u ...

FUBAR í Samkomuhúsið
Enn bætist í hóp glæsilegra gestasýninga hjá Menningarfélagi Akureyrar. Í þetta skiptið er það danssýningin FUBAR eftir Siggu Soffíu. FUBAR hefur hlot ...

Frönsk kvikmyndahátíð á Akureyri
Franska kvikmyndahátíðin fer fram 28.janúar - 3.febrúar á Akureyri. Skipuleggjendur eru franska sendiráðið, Alliance française og Sena. Fimm myndir ...

Steiney Skúla – „Erum nú þegar byrjuð að tindersvæpa á Akureyri“
Eins og Kaffið greindi frá fyrr í dag er Improv Ísland á leiðinni norður með sýningu. Kaffið.is náði tali af Steiney Skúladóttur þar sem hún var í ...

Hljómsveitin Kraðak sendir frá sér nýtt lag
Hljómsveitin Kraðak er ný hljómsveit sem samanstendur af 5 ungum og efnilegum tónlistarmönnum frá Akureyri. Sindri Snær Konráðsson er söngvari hlj ...

Margrét Erla Maack býður upp á seiðandi danstíma um helgina
Margrét Erla Maack heimsækir Akureyri þann 21. janúar og býður upp á tvenns konar danstíma í Átaki við Strandgötu. Um er að ræða seiðandi Burlesque og ...
