Category: Menning
Menning
Hlynur Hallsson og Númi Kristínarson sýna í Mjólkurbúðinni
Hlynur Hallsson og Númi Kristínarson opna tvær einkasýningar í Mjólkurbúðinni í Listagilinu, Kaupvangsstræti 12 á Akureyri, miðvikudaginn 10. septemb ...
Hundaskrúðganga Gæludýr.is í dag
Hundaskrúðganga Gæludýr.is sló í gegn á Akureyrarvöku í fyrra og því var ákveðið að slá aftur til og bjóða hundum og eigendum þeirra í skemmtilega gö ...
Samsýning félaga í Myndlistarfélaginu á Akureyrarvöku
Sýning þessi, á Akureyri og í Þórshöfn í Færeyjum, er fyrsta skrefið í samstarfi við systursamtök Myndlistafélagsins í Færeyjum, Føroysk Myndlistafól ...
Heiða býður heim á Akureyrarvöku
Listakonan og Akureyringurinn Aðalheiður Sigursveinsdóttir mun opna dyrnar að heimili sínu næstkomandi laugardag á viðburði hennar List og lausamunir ...

HJARTATENGING – Þegar náttúran grípur fólk
Í tilefni af Akureyrarvöku 2025 er GLUGGINN í Hafnarstræti 88 í ástarhug og sýnir rómantíska útilegu þar sem andi fortíðar sveimar yfir.
Auð ...

Listasafnið á Akureyri: Opnun á Akureyrarvöku
Á Akureyrarvöku, laugardaginn 30. ágúst, kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: James Merry – Nodens, Sulis & Tarani ...
Nýtt umhverfislistaverk afhjúpað á Grenivík
Fyrr í mánuðinum var nýtt umhverfislistaverk formlega afhjúpað á Gömlu bryggju á Grenivík. Fjallað er um verkið á www.grenivik.is
Listaverkið Sókn ...
Majó með afmælisopnun á Akureyrarvöku
Veitingastaðurinn Majó er staðsettur í elsta húsinu á Akureyri, Laxdalshúsi, og fagnar 4 ára afmæli laugardaginn 30. ágúst. Gestum og gangandi er boð ...
Efni eftir Vigfús Sigurgeirsson á vef Kvikmyndasafnsins
Kvikmyndasafn Íslands hefur sett inn mikið efni eftir Akureyringinn Vigfús Sigurgeirsson á vef sinn islandafilmu.is. Vefurinn hefur hlotið ákaflega g ...
Landablanda á þremur stöðum á Norðausturlandi
Tónlistarhópurinn Norðangarri heldur þrenna tónleika á Norðausturlandi helgina 29.-31. ágúst: í Deiglunni á Akureyrarvöku, á Húsavík og í Reykjahlíð. ...
