Nú fer árið 2025 að líða undir lok og við munum á næstu dögum birta það sem stóð upp úr á Kaffið.is á árinu.
Sjá einnig: Vinsælasta skemmtiefni ársins 2025
Hér er yfirlit yfir þær fréttir sem voru mest lesnar á Kaffið.is á árinu:
- B. Jensen lokar eftir 27 ára rekstur
- Nútímaleg sjoppa í miðbænum
- Nýr bar opnar í miðbæ Akureyrar í kvöld
- Segir að mistök hafi verið gerð við ráðningu á ráðgjafa í sorpmálum
- Stefnir að endurreisn Nice Air
- Sushi Corner kveður eftir átta ára rekstur
- Aron Pálsson tekur við Húsasmiðjunni á Akureyri
- Garnsalan opnar verslun á Akureyri
- Eitt glæsilegasta hús Akureyrar til sölu
- Skorað á bæjaryfirvöld að endurskoða ákvörðun sína


COMMENTS