Þórsarar unnu sannfærandi 4-1 sigur á Grindvíkingum í Lengjudeildinni í gær. Jakob Snær Árnason, Fannar Daði Malmquist, Bjarki Þór Viðarsson og Guðni Sigþórsson skoruðu mörk Þórsara í leiknum.
Sjá einnig: Öruggur sigur Þórsara í Boganum
Mark Fannars Daða var sérstaklega glæsilegt og lýsendur leiksins fengu gæsahúð þegar boltinn small í netinu.
Sjáðu öll mörkin hér að neðan:
UMMÆLI