Lokanir á vegum
Margir vegir á Norð og Norð-austurlandi eru lokaðir eða munu loka í dag vegna veðurs.
Öxnadalsheiði er lokuð vegna veðurs. Óvissustig á veginum um ...
Saint Pete og Ágúst tilnefndir sem nýliðar ársins
Akureyringurinn Pétur Már Guðmundsson, Saint Pete, og Húsvíkingurinn Ágúst Þór Brynjars eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem nýliðar ársins á Hl ...

Fjallað um hatur og mismunun á Jafnréttisdögum í HA
Hatursorðræða og mismunun eru meginþemu Jafnréttisdaga sem fara fram í háskólum landsinsdagana 10. – 13. febrúar. Möguleikar gervigreindar til að dra ...
Geðdeild SAk safnar fyrir segulörvunartæki
Dag- og göngudeild SAk leitar eftir stuðningi til að kaupa segulörvunartæki (TMS). Slíkt tæki er mikilvægt meðferðarúrræði fyrir einstaklinga með alv ...
Listasafnið tekur þátt í Frönsku kvikmyndahátíðinni
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri hefst fimmtudaginn 6. febrúar kl. 17 þegar gamanmyndin Un p‘tit truc en plus verður sýnd í Sambíóunum. ...
„Ég er náttúrulega alltaf að spila og syngja“
Það er nóg um að vera hjá tónlistarmanninum Rúnari Eff þessa dagana. Í síðustu viku gaf hann út lagið Led Astray og ný plata er væntanleg í ár.
R ...
30m AK – 04.02’25
Daglegur Krasstófer og Ormur.
...
Vill auka aðdráttarafl Glerárlaugar
Akureyringurinn Birta Fönn K. Sveinsdóttir vinnur um þessar mundir Meistaraverkefni sitt í arkitektúr við Listaháskóla Íslands. Í lokaverkefninu fjal ...

Hundurinn sem réðst á konu á Akureyri hefur verið svæfður
Búið er að svæfa Rottweiler-hundinn Puma sem réðst á konu á Akureyri í lok janúar. Eigandi hundsins greinir frá þessu í Facebook-hópnum Hundasamfélag ...
Jón Þór Kristjánsson kjörinn formaður Sjálfstæðisfélags Akureyrar
Jón Þór Kristjánsson var kjörinn formaður Sjálfstæðisfélags Akureyrar á aðalfundi félagsins í síðustu vikur. Jón Þór er varaþingmaður Sjálfstæðisflok ...
