
Veggjald hækkar um áramótin í Vaðlaheiðargöng
Frá og með 2. janúar 2025 mun ný verðskrá taka gildi fyrir veggjöld í Vaðlaheiðargöngum. Veggjalds hækkunin nemur 6% á alla greiðsluflokka og er í sa ...
Ný inniaðstaða GA vígð og kylfingur ársins tilkynntur
Ný inniaðstaða á Jaðri var formlega opnuð þann 14. desember, Halldór M. Rafnsson, heiðursfélagi GA, ásamt Huldu Bjarnadóttur, forseta GSÍ, klipptu á ...
Kælismiðjan Frost hefur keypt allt hlutafé í TG raf
Kælismiðjan Frost og TG raf hafa náð samkomulagi um sölu þess síðarnefnda og er hluti kaupverðs greiddur með hlutafé í Frost. Þetta segir í tilkynnin ...

Skagfirskur bóndi segir kindurnar sínar ekki valda loftlagsvá
Þórarinn Magnússon, bóndi á Frostastöðum í Skagafirði, birti nýverið skoðanapistil í Bændablaðinu sem vakið hefur umtalsverða athygli. Í greininni fu ...
Hvað er svifryk og hvað er til ráða?
Akureyrarbær hefur birt ráðstafanir sem hægt er að grípa ti þegar svifryk í bænum er mikið. Á vef Akureyrarbæjar og í Akureyrarbæjar-appinu er hægt a ...
Akureyri 1862 í hlaðvarpi Sagnalistar
Í sumarlok árið 1862 fögnuðu Akureyringar kaupstaðarréttindum. Bærinn var þá farinn að taka á sig mynd lítils kaupstaðar þar sem danskir kaupmenn og ...
Stafræn sýning haustannar í MTR
Sýningin opnaði í gær, laugardag, og var vel sótt samkvæmt MTR. Á henni má sjá fjölbreytt verk; ljósmyndir og málverk nemanda af listabraut sem og sk ...
Juan Guardia Hermida semur við Þór
Í tilkynningu frá Þór kemur fram að knattspyrnudeild Þórs hefur samið við spænska varnarmanninn Juan Guardia Hermida um að leika með liðinu næstu tvö ...
Hollvinir gefa SAk nýjan hitakassa
Barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) hefur fengið nýjan og fullkominn hitakassa af gerðinni Babyleo frá Dräger. Kassinn leysir af hólmi eldri ge ...
Þórsarar töpuðu gegn Ármenningum
Körfuboltalið Þórs tapaði í gærkvöldi í Höllinni þegar toppliði 1. deildar, Ármann, var í heimsókn.
„Jafnræði var með liðunum til að byrja með og ...
