
Norlandair fær flugið til Húsavíkur en Mýflug flýgur til eyja
Vegagerðin hefur samið við tvö flugfélög, Norlandair og Mýflug, um innanlandsflug sem boðin voru upp fyrr á árinu. Samið var við Norlandair um flug m ...

Akureyrarbær samþykkir fjárhagsáætlun 2025 til 2028 – Reiknað með rekstrarafgangi
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2025-2028 var samþykkt í bæjarstjórn í gær, þriðjudaginn 3. desember. Rekstrarniðurstaða samstæðunnar á ...
Jólamarkaður Skógarlundar opnar á morgun
Árlegur jólamarkaður verður haldinn í Skógarlundi, miðstöðvar virkni og hæfingar, á morgun, fimmtudaginn 5. desember kl. 12:00-17:00 og föstudaginn ...
Bílvelta í Gilinu náðist á myndband
Um hádegisbil í dag sást á vefmyndavél, sem staðsett er í Rósenborg, þegar bíll keyrði út af og valt á hliðina inn á bílastæðið efst í Gilinu. Mikil ...
Myndlistarsýning í nýju og endurbættu útibúi Sparisjóðs Suður-Þingeyinga
Fimmtudaginn 5. desember opnar Sparisjóður Suður-Þingeyinga formlega nýtt og endurbætt útibú á Garðarsbraut 26, Húsavík þar sem sjóðurinn deilir nú h ...
Verkefnasstjóri í gervigreind hefur störf við HA í janúar
Magnús Smári Smárason hefur verið ráðinn í nýtt starf verkefnastjóra í gervigreind. Starfið er til tveggja ára og mun Magnús hefja störf í byrjun jan ...
Þórsarar urðu Íslandsmeistarar í Rocket League um helgina
Þór urðu Íslandsmeistari í rafíþróttinni Rocket League eftir öruggan sigur á deildarmeisturum OGV í úrslitaleik sem fram fór á laugardaginn 30. nóvem ...
Ljósin tendruð á jólatrénu við opnun Jólatorgsins
Jólatorgið á Ráðhústorgi var opnað með viðhöfn á sunnudaginn, fyrsta í aðventu. Hápunktur opnunarinnar var þegar Embla Þórhildur, 10 ára, og Benjamín ...
Stefnt að opnun í Hlíðarfjalli eins fljótt og auðið er
Bryjnar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli, segir í samtali við vef Akureyrarbæjar að stefnt sé að opnun í fjallinu eins f ...
28 milljónir króna til 63 aðila
KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 2. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var ...
