Verkfall yfirvofandi í Lundarskóla
Félagar innan Kennararsambands Íslands greiddu atkvæði í dag um verkföll í átta skólum, þar með talið Lundarskóla á Akureyri. Verkfallið hjá Lundarsk ...
Nemendur frá Lettlandi í heimsókn í MTR
Þessa viku heimsækir 15 manna hópur lettneskra nemenda og þrír kennarar frá skólanum Saldus vidusskola Menntaskólann á Tröllaskaga. Koma þau frá ...
Vongóð um að farsæl lausn finnist fyrir Grímeyinga
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, fundaði í dag með Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar, Ingibjörgu Isaksen, alþingisma ...

Sturtuhausinn haldinn 14. nóvember
Fimmtudaginn 14. nóvember kl: 20:00 næstkomandi mun Sturtuhausinn fara fram í Gryfjunni í VMA. Sturtuhausinn er árleg söngkeppni VMA, þar sem sigurve ...
KA Íslandsmeistarar í fótbolta í 2. flokki karla
Strákarnir í 2. flokki KA í fótbolta tryggðu sé Íslandsmeistaratitilinn í gær með 2-1 sigri á heimavelli gegn Stjörnunni. Bæði lið gátu unnið Íslands ...
Margir Grímseyingar hyggjast flytja á brott
Óánægja ríkir meðal Grímseyinga eftir að ríkið og Byggðastofnun neituðu að veita undanþágu frá vinnsluskyldu tengda útgerðum í eyjunni. Í kjölfarið h ...

Götuganga Akureyrar haldin í annað sinn
Laugardaginn 12. október, kl. 13, verður Götuganga Akureyrar haldin í annað sinn. Frítt er í gönguna og gaman fyrir göngugarpa bæjarins að hittast og ...
Vitundarvakning á alþjóða geðheilbrigðisdaginn 10.október
Grófin Geðrækt skrifar
Ert þú með lausa skrúfu?
Oft er grínast með það að fólk sem glímir við andleg veikindi séu með lausa skrúfu, jafnvel fle ...
Nesbræður hefja jarðvegsskipti á nýjum velli á Þórssvæðinu
Verkið felur í sér að taka ofan af núverandi gras, fjarlægja lífrænan jarðveg (mold og fleira) og setja möl sem grunn undir nýjan völl. Ofan á þann g ...
Gjörningahátíðin A! hefst á morgun
Gjörningahátíðin A! hefst núna á morgun 10. október og stendur fram á laugardag. Hátíðin er alþjóðleg og er haldin í tíunda sinn á Akureyri, er hún s ...
