
Fækkun í fjölda ferðamanna sem leita til SAk
Starfsemistölur Sjúkrahússins á Akureyri, SAk, fyrir tímabilið 1. janúar 2024 til 1. ágúst 2024 hafa verið birtar á vef Sjúkrahússins. Samantekt má l ...

Kveikt á kerti til minningar um Bryndísi Klöru
Anna Björt Sigurðardóttir hvetur landsmenn til að kveikja á friðarkerti við heimili sín á föstudaginn næstkomandi, 13. september, til minningar um Br ...
Frá Þór/KA til Abu Dhabi
Tvær af erlendu knattspyrnukonunum sem hafa leikið með Þór/KA á þessu ári, Lara Ivanuša og Lidija Kuliš, eru á förum frá félaginu. Þær hafa samið við ...
Leikfélag MA setur upp söngleikinn Galdrakarlinn í Oz
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri, LMA, mun setja upp söngleikinn Galdrakarlinn í Oz í leikstjórn Egils Andrasonar í vetur. Þetta kemur fram á vef s ...
Sólstöðuhlaup Æskunnar & Skógarbaðanna
Sólstöðuhlaup Æskunnar og Skógarbaðanna er nýtt utanvegahlaup fyrir alla sem verður haldið laugardaginn 14. september 2024. Hlaupið í ár er pruf ...
Frú Ragnheiður á Akureyri óskar eftir sjálboðaliðum
Frú Ragnheiður, skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins, óskar nú eftir nýjum og öflugum sjálfboðaliðum á Akureyri. Kallið var sent út á Facebook síðu ...
Þessar hlutu heiðursviðurkenningar Góðvina HA
Á Háskólahátíð heiðruðu Góðvinir Háskólans á Akureyri í 20. skipti kandídata sem hafa unnið óeigingjarnt starf í þágu háskólans með því að kynna hásk ...

Norðanvert hálendið orðið ófært
Á níunda tímanum í morgun voru nær allir hálendsivegir á Norðurlandi merktir ófærir á vefsíðu Vegagerðarinnar, en síðast í gær voru þeir enn flestir ...
Þórsarar tryggðu sæti sitt í Lengjudeildinni
Karlalið Þórs í knattspyrnu tryggði sæti sitt í Lengjudeildinni eftir 2-0 sigur á Dalvík/Reyni um helgina. Sigur Þórsara þýðir að Grótta mun fylgja D ...
HSN rekin með 36 miljón króna afgangi í fyrra
Ársskýsla Heilbrigðisstofnunar Norðurlands fyrir árið 2023 var kynnt á ársfundi sem fram fór í Hofi þann 5. september síðastliðinn. Í tilkynningu seg ...
