Allt á floti í Ásbyrgi – MYNDIR
Mikil rigning síðsutu daga hefur heldur betur sett svip sinn á Jökulsárgljúfur. Djúpir pollar og jafnvel tjarnir hafa myndast á svæðinu og hefur nokk ...
Skógarböðin og Íslandshótel slíta samstarfi um uppbyggingu hótels
Samstarfi Íslandshótela og Skógarbaðanna um uppbyggingu nýs hótels við böðin var slitið í lok júlímánaðar. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynnin ...
Sex leikmenn heim til Þórsara í sumar
Á föstudaginn var stór dagur hjá handbolta deild Þórs. Liðið fékk tvo nýja leikmenn og þá skrifaði Gunnar Líndal Sigurðsson undir sem aðstoðarþjálfar ...
Flæðir inn í minnst sex hús á Siglufirði
Dæla bilaði í fráveitukerfinu á Siglufirði í nótt á meðan úrhellisrigningu stóð. Flætt hefur inn í minnst sex hús í bænum. Verið er að vinna í að ger ...
Nýr innritunarsalur opnaður á Akureyrarflugvelli
Farþegar á Akureyrarflugvelli í gær voru í fyrsta sinn innritaðir í nýjum innritunarsal, en þetta er ein af mörgum breytingum á flugstöðinni, sem áæt ...
Um 200 skemmtiferðaskip á Akureyri í sumar
Það sem af er sumri hafa um 160 skemmtiferðaskip komið við á Akureyri og áætlað er að 40 í viðbót eigi eftir að koma. Oft hafa þetta verið rúmlega tv ...

Tímabundin grímuskylda á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Ákveðið hefur verið að setja grímuskyldu á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Grímuskyldan á aðeins við um heimsóknargesti á legudeildum, bráðamótttöku og göng ...
Dagskrá Akureyrarvöku tilkynnt
Afmælishátíð Akureyrar, Akureyrivaka, verður haldin helgina 30. ágúst til 1. september næstkomandi. Þétt dagskrá er í boði og ættu allir að finna eit ...
Bent nálgast
Bent er ekki sá eini sem leggur leið sína til Akureyrar en ásamt honum munu XXX Rottweiler hundar troða upp í Íþróttahöllinni á Akureyri þann 30. ágú ...
Gul viðvörun á Norðurlandi
Seinustu daga hafa verið gular viðvaranir á Suðurlandi, en í dag hafa nú bæst við nokkrar á landinu og eru þær orðnar fimm talsins. Gefið var gular v ...
