Evrópskt áverkanámskeið haldið í fyrsta sinn á Íslandi á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Í vikunni fór fram evrópskt áverkanámskeið (e. European Trauma Course/ETC). Endurlífgunarráð Íslands (EÍ) stendur fyrir innleiðingu slíkra námskeiða ...
„Stór áfangasigur fyrir íbúa, atvinnulíf og samfélög á Norðurlandi eystra“
Stjórn Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE, fagnar viljayfirlýsingu sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Landsn ...
Kristín Hólm í þjálfarateymi kvennaliða ÍHÍ
Íshokkísambandið og Kristín Hólm Geirsdóttir hafa samið um að Kristín verði nýr styrktarþjálfari kvennalandsliða Íslands í íshokkí. Kristín hefur vak ...
Fermingarbörn í Fjallabyggð söfnuðu fyrir vatnsverkefni í Afríku
Fermingarbarnasöfnunin í Fjallabyggð fór fram miðvikudaginn 5. nóvember, þegar fermingarbörn vetrarins gengu í hús á Ólafsfirði og Siglufirði með söf ...
Nýtt lag frá Viljari Dreka
Kaffið hefur reglulega birt fregnir af því þegar Viljar Dreki gefur út ný lög. Enn á ný er komið að slíkri tilkynningu, því tónlistarmaðurinn hefur s ...
Haustþing SSNE: Mikil tækifæri í því að efla Flugþróunarsjóð
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) 2025 hvetja stjórnvöld til að nýta betur þau miklu tækifæri sem felast í milliland ...
Tókst að bjarga 150 gripum úr fjósi
Eldur kom upp á bænum Fellshlíð í Eyjafjarðarsveit í morgun. Slökkvilið hefur slökkt eld sem kom upp í kaffi- og tæknirými við hliðina á fjósi. Að sö ...

Álögur á heimili og fyrirtæki hafa aukist verulega á kjörtímabilinu
Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
Það er hlutverk sveitarfélaga að tryggja sanngjarna skattlagningu sem endurspeglar raunverulega stöðu íbúa og at ...
Tónleikar með Kammerkór Norðurlands & Hymnodiu
Kór og orgel sameinast í hátíðlegum og ljóðrænum tónum í Akureyrarkirkju sunnudaginn 9. nóvember. Kórarnir Hymnodia og Kammerkór Norðurlands sameinas ...
Íbúar Grenilundar hjóluðu samanlagt 1.993 kílómetra
Íbúar Grenilundar tóku þátt í alþjóðlegu hjólakeppninni Road Worlds for Seniors sem fram fór í október. Keppnin er árleg og tengir saman hjúkrunarhei ...
