
Nýtt hlaðvarp með hjónunum Hörpu og Sigþóri
Hjónin Harpa og Sigþór hafa hrundið af stað hlaðvarpinu Sirpan og er fyrsti þáttur kominn út. Þar ræða þau saman um allt milli himins og jarðar þar á ...

Nýr veitingastaður opnar dyr sínar á Akureyri
Nú á dögum opnaði veitingastaðurinn Terían Brasserie dyr sínar að Hafnarstræti 89, á jarðhæð Hótel KEA. Nafnið kemur frá veitingateríunni sem var rek ...
Hafdís Sigurðardóttir aftur tvöfaldur Íslandsmeistari
Síðustu helgi fór fram Íslandsmeistaramótið í tímatöku og götuhjólreiðum í Skagafirði en Hafdís Sigurðardóttir fór með sigur af hólmi í báðum greinum ...

Þaulinn 2024 í fullum gangi
Árlegur gönguleikur Ferðafélags Akureyrar, Þaulinn, er hafinn. Leikurinn gengur út á að fara á fimm stöðvar fyrir fullorðna og þrjár stöðvar fyrir bö ...
Árleg þjóðlagahátíð hefst á Siglufirði á miðvikudaginn
Þetta sumarið, líkt og fyrri sumur, mun þjóðlagahátíðin á Siglufirði hafa sinn sess í menningarlífi Norðurlands. Hátíðin hefst með krafti á miðvikuda ...

Útsaumsverk Iðunnar Hörpu sýnd í röskum rýmum næstu helgi
Listakonan Iðunn Harpa Gylfadóttir sýnir útsaumsverk sín í Röskum rýmum í Listagilinu næstu helgi. Opnun sýningarinnar fer fram föstudaginn 5. júlí n ...
Samningur um hönnun nýrrar legudeildarbyggingar við SAk
Sjúkrahúsið á Akureyri greindi frá því að samningur um hönnun nýrrar legudeildarbyggingar við sjúkrahúsið hefði verið undirritaður þann 27 júní. Í ti ...
Nýr meirihluti í Þingeyjarsveit
Gerður Sigtryggsdóttir, oddviti sveitastjórnar í Þingeyjarsveit og Knútur Emil Jónasson hafa myndað nýjan meirihluta undir merkjum K-listans í Þingey ...
„Það er engin að drepast úr kulda“ – Hátíðin Hinsegin Hrísey
Nú á dögunum fór Kaffið til Hríseyjar til þess að kíkja á hátíðina Hinsegin Hrísey sem haldin var 21 og 22. júlí, annað árið í röð. Veðrið var ekki m ...

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum hefst í dag á Akureyri
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum hefst í dag á Akureyri. Þar kemur saman fremsta frjálsíþróttafólk landsins og keppir um Íslandsmeistaratitla, ...
