Eigandi Vamos kallar eftir bílalausum miðbæ á sumrin
Halldór Kristinn Harðarson, eigandi skemmtistaðarins Vamos, setti í dag færslu á Facebook síðu sína þar sem hann talar fyrir víðara banni á bílaumfer ...
Karólína Gunnarsdóttir ráðin sviðsstjóri velferðarsviðs
Karólína Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra velferðarsviðs Akureyrarbæjar sem auglýst var laust til umsóknar þann 4. mars sl. Þetta ...
Dekkjahöllin og Vekra semja við Continental
Continental hefur gert samning við Dekkjahöllina og Vekru um dreifingu á Continental-hjólbörðum á íslenskum markaði. Erik Eidem, sölustjóri Continent ...

Samsýning Súpunnar tuttugu árum síðar á sólstöðum í Bragganum Yst við Öxarfjörð
Myndlistarhópurinn Súpan opnar um helgina sýninguna "Nú" í Bragganum Yst við Öxarfjörð. Sýningin er opin frá 11 til 16 yfir sólstöðuhelgina og svo ef ...
Marika Alavere hlýtur Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar
Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar 2024 voru afhent á Fjölskylduhátíð Þingeyjarsveitar í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins þann 17. júní á Laugum ...
Ávarp Rektors HA á Háskólahátíð – Öflugur háskóli norðan heiða
Tímamót voru þema í ræðu rektors, Eyjólfs Guðmundssonar. Tímamótin sem kandídatar standa á að loknu námi, tímamót háskólans hvað varðar samfélagsbrey ...
Ava P. Christl og Daniel Fonken – Sýningaropnun í Deiglunni
Ava P Christl og Daniel Fonken, Gestalistamenn júní mánaðar 2024 hjá Gilfélaginu bjóða á sýningu sína, re|FOREST|tree. Laugardag og sunnudag, 22.-23. ...

Max Forster er dúx MA árið 2024
Brautskráning úr Menntaskólanum á Akureyri var þann 17. júní og luku 143 nemendur þaðan námi. Max Forster fékk hæstu einkunn þetta árið, 9.83, en han ...
Brynjar valinn besti varnarleikmaður Grill66-deildarinnar
Nýlega var Brynjar Hólm Grétarsson kosinn besti varnarleikmaður Grill66-deildarinnar í handbolta, spilar Brynjar með Þór sem lauk síðasta tímabili í ...
Lögreglan skráði á þriðja hundrað verkefna yfir Bíladaga
Lögreglan á Norðurlandi Eystra skráði 283 verkefni í málakerfi lögreglunnar frá því á hádegi síðastliðinn fimmtudag og þar til klukkan 8 í morgun, þ. ...
