Nýtt lag frá Leu
Dalvíkingurinn Sólveig Lea Jóhannsdóttir gaf út nýtt lag síðastliðinn föstudag. Lagið ber nafnið „Dearly devoted“ og var samið af Sólveigu sjálfri og ...
Aðalmarkmiðið mitt var að bæta miðbæinn
Halldór Kristinn Harðarson skrifar
Jæja vona að helgin hafi verið góð. Ég setti út status um lokun miðbæjar/ráðhústorgs fyrir helgi og féll hann s ...
Samningur um gervigrassvæði á félagssvæði Þórs undirritaður
Á föstudaginn var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og íþróttafélagsins Þórs um uppbyggingu á gervigrassvæði sem nær yfir annars vegar knattspyrn ...
Dagskrá Mannfólkið breytist í slím 2024 opinberuð
Tónlistarhátíðin Mannfólkið breytist í slím fer fram 25. - 27. júlí á Akureyri og hefur hin fjölbreytta flóra listafólks sem tekur þátt nú verið kunn ...
Noroveirusýking á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Lokað hefur verið tímabundið fyrir heimsóknir á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri vegna Noroveirusýkingar sem upp hefur komið á deildinni.
...
Glænýtt myndband fyrir Litlu Hryllingsbúðina
Leikfélag Akureyrar hefur frumsýnt nýtt tónlistarmyndband við lagið „Snögglega Baldur“ úr söngleiknum Litla Hryllingsbúðin sem fer á fjalir Leikfélag ...

Smáforritið „Flæði“ tilbúið til notkunar
Smáforritið Flæði er nú tilbúið til notkunar. Með því er fólki auðveldað að komast leiðar sinnar með því að tengja saman í eitt flæði ýmsa umhverfisv ...

Bók um fjallkonuna gefins víða um bæinn
Fyrir hátíðarhöldin 17. júní og í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins Íslands gaf forsætisráðuneytið út bókina "Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær" s ...

Hjúkrunarheimili á Akureyri: Óþolandi staða
Hilda Jana Gísladóttir skrifar:
Í vetur var 20 rýmum lokað á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri vegna endurbóta. Nú stefnir í frekari lokun rýma, ...
Hinsegin dagar hefjast í Hrísey á morgun
Hátíðin „Hinsegin Hrísey“ hefst í Hrísey á morgun, föstudaginn 21. júní og stendur fram á Laugardagskvöld. Hátíðin hefur heppnast vel undanfarin ár, ...
