
Málþing um lýðveldið í Hofi á laugardaginn
AkureyrarAkademían stendur fyrir opnu málþingi í tilefni af því að á þessu ári eru 80 ár frá því að lýðveldi var stofnað á Íslandi þann 17. júní 1944 ...
Listasafnið á Akureyri: Nemendasýningar opnaðar á laugardaginn
Laugardaginn 4. maí kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Sjónmennt 2024, og útskr ...
Kíghósti greinist í barni á Akureyri
Kíghósti hefur greinst í barni sem gengur í Brekkuskóla á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands.
...

Hagnaður KEA 787 milljónir króna
Á aðalfundi KEA sem fram fór í gærkvöldi kom fram að 787 milljóna króna hagnaður varð af rekstri félagsins á síðasta ári. Hreinar fjárfestingatekjur ...
Tónlist og uppákomur með Suzukideild Tónlistarskólans á Akureyri
Óvissuævintýri með Suzukideild Tónlistarskólans á Akureyri fer fram í Hofi í dag. Ævintýrið mun koma þér skemmtilega á óvart. Sögð verður saga full a ...
Sandra María sú besta í annarri umferð Bestu deildarinnar
„Það hefur sjaldan ef aldrei verið eins auðvelt að velja sterkasta leikmann umferðarinnar í Bestu deild kvenna,“ segir í umfjöllun Fótbolta.net um st ...
Aldís Ásta hetja Skara: „Skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað“
Handboltakonan Aldís Ásta Heimisdóttir fór á kostum í liði Skara þegar liðið vann 25-20 á móti liði Höör í átta liða úrslitum sænska kvennahandboltan ...
Bjarni Herrera gefur út bókina Supercharging Sustainability
Akureyringurinn Bjarni Herrera Þórisson mun gefa út bókina Supercharging Sustainability fyrir alþjóðlegan markað á næstinnu. Bjarni sem á langan feri ...

Blóðberg opnar nýja verslun á Skipagötu
Frá því í febrúar hefur ný verslun verið starfrækt á jarðhæð Skipagötu 12. Verslunin heitir Blóðberg og sérhæfir sig í sölu á sérvöldum íslenskum hön ...
KaffiðTV kynnir Trúðakassann til leiks
Fyrsti þáttur af Trúðakassanum er kominn út á KaffiðTV. Í fyrsta þætti fara Villi Jr., Palli og Keli á kostum og keppast um að búa til besta matrétt ...
