Viðburðarík vika hjá Menningarfélagi Akureyrar
Menningarfélag Akureyrar býður heldur betur upp á viðburðaríka viku þessa vikuna sem byrjar strax í dag með Tölvuleikja- og teiknimyndatónleikum blás ...
Sneisafull dagskrá á Næringardegi SAk
Vel sóttur Næringardagur SAk fór fram í síðustu viku. Þema dagsins var „ESPEN guidelines, klínískar leiðbeiningar um sjúkrahúsfæði“.
„Dagurinn hep ...
Tæplega 116 milljónir í frístundastyrki Akureyrarbæjar
Árið 2023 nutu 2.703 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára góðs af frístundastyrk Akureyrarbæjar, eða tæplega 84% þeirra sem áttu rétt á styrknum, se ...
Brynja Dís úr Lundarskóla sigraði í upplestrarkeppni grunnskólanna
Brynja Dís Hafdal Axelsdóttir úr Lundarskóla hreppti 1. sætið í Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna á Akureyri, sem var haldin fimmtudaginn 7. ma ...
Flóamarkaður í Oddeyrarskóla
Jóhann Auðunsson, þáttastjórnandi á KaffiðTV, kíkti í heimsókn í Oddeyrarskóla á Akureyri um helgina þar sem að 10. bekkingar í skólanum stóðu fyrir ...
Svifryksmengun yfir sólarhringsheilsuverndarmörk
Í gær fór svifryksmengun yfir sólarhringsheilsuverndarmörk í loftgæðamælistöðinni við Strandgötu á Akureyri en sólarhringsmeðaltal var 60 µg/m³. Þett ...
Örn Ingvi ráðinn til atNorth
Örn Ingvi Jónsson hefur verið ráðinn til gagnavers- og ofurtölvufyrirtækisins atNorth í stöðu rekstrarstjóra (e. Operations Director) á Íslandi.
Ö ...
Ásthildur bæjarstjóri heimsótti Hrísey í fallegu vetrarveðri
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri heimsótti Hrísey á miðvikudag í fallegu vetrarveðri. Tilgangur heimsóknarinnar var að skoða sig um, hitta starfsfó ...
Bóndi og Kerling gefa út breiðskífu
Dúettinn Bóndi og Kerling úr Eyjafjarðarsveit gefur út sína fyrstu breiðskífu föstudaginn 15. mars, í formi geisladisks. Útgáfutónleikar fara fram sa ...
Allir karlar hjá Samherja fá Mottumarssokka
Krabbameinsfélag Íslands tileinkar marsmánuði körlum með krabbamein í Mottumars, sem er árvekni- og fjáröflunarátak félagsins.
Í ár er lögð áhersl ...
