KA í bikarúrslit eftir dramatík og vítaspyrnukeppni
Karlalið KA í knattspyrnu tryggði sér í gær þátttöku í úrslitaleik Mjólkurbikarsins eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni eftir dramatískan lei ...
10 ára afmælistónleikar Olgu
Olga Vocal Ensemble á 10 ára starfsafmæli í ár og af því tilefni ætlar hópurinn að halda tónleika víðs vegar um Ísland en tónleikaferðalagið byrjar á ...
Vamos stækkar
Húsnæði Vamos, kaffihúss og bar, í miðbæ Akureyrar mun stækka í júlí. 130 fermetrum hefur verið bætt við efri hæð staðarins. Stækkunin hefur fengið n ...
Hríseyingar taka á móti flóttafólki í fyrsta sinn
Fjórir afrískir flóttamenn hafa sest að í Hrísey í kjölfar samnings sem Akureyrarbær gerði við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um samræmda móttöku ...
Framkvæmdir hafnar við að brjóta niður gömlu kirkjutröppurnar
Afar viðamiklar framkvæmdir eru nú hafnar á svæðinu í kringum kirkjutröppurnar á Akureyri og verður svæðið lokað almenningi fram í október.
Á vef ...

Líflegar umræður á fundi með Icelandair
Icelandair og Markaðsstofa Norðurlands stóðu fyrir umræðufundi um tengiflug flugfélagsins á milli Akureyrar og Keflavíkur, sem hefst í október og ver ...

Flóamarkaðurinn í Sigluvík opinn sextánda sumarið í röð
Eyfirðingar kannast eflaust margir við Margréti Bjarnadóttur, en undanfarinn áratug hefur hún haldið uppi flóamarkaði í skemmu í Sigluvík. Reyndar he ...
Landsbankinn á Akureyri flytur sig yfir í nýtt húsnæði
Landsbankinn á Akureyri mun flytja sig yfir í Hofsbót 2-4 á Akureyri fyrir árslok 2024, samkvæmt langtímaleigusamningi sem gerður hefur verið við eig ...

Átta norðlensk verkefni hlutu styrk úr Lóunni
Úthlutun Lóunnar – styrkja til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni var úthlutað 28. júní. Átta norðlensk verkefni hlutu styrk að þessu sinni að heild ...
Kvöldnám í húsasmíði í VMA í haust
Verkmenntaskólinn á Akureyri mun bjóða upp á kvöldskólanám í húsasmíði, frá haustönn 2023. Námið tekur fjórar annir. Þetta kemur fram á vef skólans.
...
