Kvennaverkfall í Hafnarstræti
GLUGGINN í vinnustofu Brynju í Hafnarstræti 88, í miðbæ Akureyrar, er kominn í kvennaverkfall. Gluggasýningin Kvennaverkfall stendur frá 20. október ...
Fræðslufundur Píeta á Akureyri
Í vikunni munu fulltrúar frá Píeta samtökunum mæta til Akureyrar og bjóða upp á opna fræðslu. Á miðvikudaginn, 22. október, klukkan 8:50 verður opinn ...
Hundrað ára afmæli Laugaskóla
Haldið verður upp á hundrað ára afmæli Laugaskóla næstkomandi laugardag, 25. október. Tímamótunum verður fagnaðmeð hátíðardagskrá í skólanum.
Skól ...

MTR hlýtur Evrópsku nýsköpunarverðlaunin í kennslu 2025
Við hátíðlega athöfn á Nauthóli í Reykjavík 15. október veitti mennta- og barnamálaráðherra ásamt fulltrúum frá Rannís verðlaun fyrir nýsköpun í kenn ...

Leikritið Elskan er ég heima? í Samkomuhúsinu: Ádeila á nostalgíudýrkun?
Leikverkið Elskan er ég heima? eftir breska leikskáldið Laura Wade hefur hafið göngu sína í Samkomuhúsinu á Akureyri undir leikstjórn Ilmar Kristjáns ...
HSN hefur samstarf við RetinaRisk
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur hafið samstarf við íslenska hugbúnaðarfyrirtækið RetinaRisk um reglubundna augnskimun fyrir einstaklinga m ...
Samþætting sölu, veiða og vinnslu lykilatriði í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja
Jón Sigurðsson stjórnarformaður Samherja hf. hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu. Hann var forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar í 26 ár og he ...
Jólaljós og lopasokkar – „Nafn sem enginn getur munað“
Söng- og leikkonan Jónína Björt Gunnarsdóttir er í óða önn að undirbúa sína árlegu jólatónleika, „Jólaljós og lopasokkar“. Undirbúningurinn er þó með ...
Þemadagar og stórafmæli í Giljaskóla – Myndir
Þessa viku hefur mikið gengið á í Giljaskóla, á miðvikudag og fimmtudag voru þemadagar þar sem unnið var með land, sjó og himin og fjöldi verka skapa ...
Þriðjudagsfyrirlestur – Jón Haukur Unnarsson fjallar um Mannfólkið breytist í slím
Þriðjudaginn 21. október kl. 16.15 heldur Jón Haukur Unnarsson, tónlistarmaður, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirs ...
