
Ritlistakeppni Ungskálda 2025
Ritlistakeppni Ungskálda er fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára á Norðurlandi eystra. Vegleg peningaverðlaun eru í boði fyrir þrjú efstu sætin og er ...
Fjölmenni í heimsókn á dag- og göngudeild geðdeildar SAk
Í tilefni Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins þann 10.október sl. opnaði starfsfólk dag- og göngudeildar geðdeildar dyrnar og bauð gestum að kynna sér s ...
Stöðugur vöxtur í kaupum á notuðum snjalltækjum
Stöðugur vöxtur hefur verið í móttöku notaðra raftækja síðastliðin ár þar sem tækjum er komið í hringrásarhagkerfi raftækja og þau ýmist endurunnin e ...
Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?
Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa.
Í október 2023 samþykkti meirihluti bæjarstjórn Akureyrarbæjar að hefja eins árs tilrau ...
„Alltaf á fullkomnu klukkunni“
Undanfarnar vikur hefur Sunna Símonardóttir lektor við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri kynnt rannsóknir sínar á fæðingartíðni, foreldrahlutve ...
„Gaman að geta heiðrað hann í gegnum það sem við elskuðum saman“
Myndlistarmaðurinn Stefán Óli Baldursson er maðurinn á bakvið nýtt vegglistaverk í Listagilinu á Akureyri. Hann segir það hafa verið frábært að fá tæ ...
Kimberley best hjá Þór/KA – Margrét hlaut Kollubikarinn
Knattspyrnulið Þór/KA hélt lokahóf síðastliðinn föstudag þar sem leikmenn, þjálfarar, stjórn og sjálfboðaliðar komu saman og gerðu sér glaðan dag. Hó ...
Erindi á stærstu hjartaráðstefnu heims
Ársþing evrópsku hjartalæknasamtakanna (European Society of Cardiology – ESC Congress) fór fram í Madrid dagana 29. ágúst til 1. september 2025. Ráðs ...
Iðnaðarhús á Siglufirði stórskemmt eftir eldsvoða
Eldur kviknaði í iðnaðarhúsnæði á Siglufirði í gærkvöldi. Um 40 slökkviliðsmenn frá Siglufirði, Dalvík og Akureyri tóku þátt í slökkvistarfinu. Engin ...
Frábær A! Gjörningahátíð að baki – Myndir
A! Gjörningahátíð fór fram á Akureyri um helgina í Listasafninu á Akureyri, Hofi, Deiglunni og Mjólkurbúðinni. Fjölbreyttir gjörningar og leikhústeng ...
