Erfiðasta við starf bæjarstjóra eru samskiptin við ríkið
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir það erfiðasta við starf hennar vera samskipti við ríkið. Ásthildur sem hefur samtals starfað sem ...
Lilja Gísladóttir ráðin stöðvarstjóri Póstsins á Akureyri
Lilja Gísladóttir hefur verið ráðin sem stöðvarstjóri Póstsins á Akureyri frá og með 1.maí 2022. Starfið felst í því að leiða alla starfsemi ...
Snorri Ásmundsson leiðir lista kattaframboðsins
Listi kattaframboðsins eða K listans í sveitastjórnakosningunum á Akureyri í maí er klár. Snorri Ásmundsson leiðir listann fyrir köttinn Reykjavík.
...
Hóf leiklistarferil á örorku: „Þessi viðbót við mitt líf hefur verið ákaflega skemmtileg og fjölbreytt“
Margir Akureyringar kannast við andlit Helenar Símonarson, áður Gunnarsdóttir, en hún stóð vaktina í Sundlaug Akureyrar í 13 ár áður en hún flutti su ...
Þóra Pétursdóttur nýr formaður Þórs
Aðalfundur íþróttafélagsins Þórs á Akureyri fór gram í gærkvöldi. Þar var Þóra Pétursdóttir ráðin formaður félagsins en hún tekur við stöðunni af Ing ...
Niceair á Dohop
Flug Niceair til þriggja áfangastaða í Evrópu eru nú bókanleg í gegnum vefsíðu Dohop, vinsælustu flugleitarvélar á Íslandi. Í fyrstu verða bein flug ...
Heilsueflingardagur í Lystigarðinum
Starfsfólk hjá Heilsu og sálfræðiþjónustunni ætlar að efna til dagskrár í kaffihúsinu LYST í Lystigarðinum á Akureyri, laugardaginn 30.apríl frá kluk ...

Níu listar bjóða fram á Akureyri
Níu framboðslistar sem bárust fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Akureyri 14. Maí 2022 hafa verið úrskurðaðir gildir af yfirkjörstjórn.
Þetta eru ...
SA konur Íslandsmeistarar 16. tímabilið í röð
Þriðji leikur úrslitakeppninnar í íshokkí kvenna fór fram á Akureyri í gær. SA konur fengu Fjölni í heimsókn í Skautahöllina en fyrir leikin ...
Leiksýningin Síldarstúlkur glæðir lífi í sögur kvenna úr síldarævintýrinu
Síldarstúlkur er leiksýning á fjölum Rauðku á Siglufirði sem fjallar um minningar kvenna af síldarævintýrinu í bænum. Leikkonan Halldóra Guðjónsdótti ...
