
Samstæða Akureyrarbæjar rekin með miklum afgangi árið 2021
Í gær voru ársreikningar Akureyrarbæjar lagðir fram og sýndu þeir að reksturinn árið 2021 gekk vel en bærinn var rekinn með 752 milljón króna afgangi ...
Hlynur leiðir lista Miðflokksins á Akureyri
Framboðslisti Miðflokksins á Akureyri fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar hefur verið kynntur. Hlynur Jóhannsson leiðir listann líkt og í síðustu ko ...
Nýtt kaffihús opnað í Hofi
Kaffihúsið Garún opnaði í Menningarhúsinu Hofi í gær, þriðjudaginn 5. apríl. Á kaffihúsinu er boðið upp á kökur, kaffi og smurbrauðstertur auk þess s ...
Sævar segir gervigras vera framtíðina á Akureyri
Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, segir að gervigras sé framtíðin í fótboltaiðkun á Akureyri. Sævar birti mynd af knattspyrnusvæði KA á Twitter í ...

Listsjóðurinn VERÐANDI framlengdur til tveggja ára
Á dögunum var endurnýjað samkomulag um rekstur og framlög til listsjóðsins Verðandi. Samkomulagið undirrituðu þau Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri ...

20 þúsund óku yfir leyfilegum hámarkshraða á átta dögum
Aðalsteinn Svan Hjelm, íbúi í Oddeyrargötu á Akureyri, hefur tekið saman 8 daga mælingu Akureyrarbæjar sem átti sér stað dagana 21. til 29. júní árið ...
Gríman felld (smá byggðatuð)
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar:
Í ávarpi fráfarandi stjórnarformanns ISAVIA var margt upplýsandi og fátt jákvætt. Eiginlega það eina jákvæð ...
Skipulagsráð vinnur að breytingum á reglum um lokanir gatna í miðbænum
Skipulagsráð Akureyrarbæjar vinnur um þessar mundir að breytingum á reglum um lokanir gatna í miðbæ Akureyrar. Tveir kostir hafa verið lagðir fram ti ...
Elísabet Davíðsdóttir sigraði Hæfileikakeppni Akureyrar 2022
Barnamenningahátíð á Akureyri er í fullum gangi víða um bæ. Í gær var Hæfileikakeppni Akureyrar haldin í Menningarhúsinu Hofi í þriðja sinn. Í ár sti ...
Fjögur úr KA og KA/Þór í A-landsliðum
Óðinn Þór Ríkharðsson, Rakel Sara Elvarsdóttir, Rut Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir hafa verið valin í A-landslið Íslands í handbolta sem leika mikil ...
