
Fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu á Öxnadalsheiði
Ökumaður velti bíl sínum í flughálku á Öxnadalsheiði snemma í morgun og var fluttur á sjúkrahús til skoðunar. Talið er að meiðsl hans séu minni hátta ...

Óska eftir 2,5 milljónum frá sex sveitarfélögum á Norðurlandi eystra vegna tilraunar með fjarstýrða flugdróna
Lögreglan á Norðurlandi eystra undirbýr í tilraunaskyni að taka fjarstýrða flugdróna í notkun í umdæminu. Ætlunin er að þeir verði staðsettir í sex s ...

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra hefur opnað fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til kl. 12:00 þann 22. október.
Uppbyggingarsjóður er ...
Harpa og Sigþór gáfu syninum nafn
Hjónin og hlaðvarpsstjörnurnar Harpa Lind Hjálmarsdóttir og Sigþór Gunnar Jónsson skírðu son sinn í Akureyrarkirkju á dögunum.
Drengurinn kom í h ...
Um 60 manns mættu á samráðsfund um framtíð tæknináms
Um 60 manns mættu á vel heppnaðan Súpufund atvinnulífsins síðastliðinn þriðjudag. Fundurinn fór fram í DriftEA við Ráðhústorg á Akureyri, þar sem ræt ...

Grímseyingar fá nýjan slökkvibíl
Fjórum nýjum, sérútbúnum slökkvibílum var ekið af stað í dag frá Reykjavíkurflugvelli á fjóra innanlandsflugvelli víða um land þar sem þeir verða afh ...

Vísindadagur SAk og Heilbrigðisvísindastofnunar HA og SAk
Á morgun, fimmtudaginn 18. september, fer fram Vísindadagur SAk og Heilbrigðisvísindastofnunar HA og SAk. Á dagskránni eru fjölbreytt og áhugaverð er ...

Bæjarfulltrúar í hjólastólum á Akureyri í dag
Evrópska samgönguvikan stendur nú yfir á Akureyri og hófst hún í gær og lýkur á mánudaginn næstkomandi. Yfirskrift vikunnar í ár er „Samgöngur fyrir ...

Dæmdur í 15 daga fangelsi fyrir að stela úr Bónus
Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi karlmann í 15 daga fangelsi fyrir þjófnað. Maðurinn stal fyrir tæpu ári síðan matvörum að verðmæti 4.496 krónum ...
Leiðsagnir um helgina í Listasafninu
Laugardaginn 20. september kl. 15 verður boðið upp á almenna leiðsögn um sýningar James Merry, Nodens, Sulis & Taranis, og Ýmis Grönvold, Milli f ...
