
Aurskriða hefur áhrif á neysluvatn í Fjallabyggð
Aurskriða féll í Brimnesdal rétt við Ólafsfjörð í morgun og hefur það í för með sér að litur hefur komið í kalt neysluvatn. Þetta kemur fram á vef Fj ...
Þórsarar tryggja sér sæti í Bestu deildinni
Þórsarar mættu Þrótti í lokaumferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Þegar flautað var til leiksloka var staðan 2-1 fyrir Þór og hafa þeir þar me ...
Goslokahátíð Kröflu í smærri kantinum í ár – Tónleikar og fleira dagana 26. – 27. september
Goslokahátíð Kröflu, sem haldin var í Mývatnssveit í fyrra í fyrsta sinn, verður haldin á heldur óformlegri hátt í ár. Hátíðin mun aðeins standa yfir ...
Vídeódanshátíðin Boreal 2025 hefst 24. október – 25 myndbönd valin
Vídeódanshátíðin Boreal fer fram á Akureyri í sjötta sinn 24. október til 9. nóvember næstkomandi. Sýningarstaðir eru Listasafnið á Akureyri, Mjólkur ...
Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn
Heimir Örn Árnason, Oddviti sjálfstæðisflokksins á Akureyri og formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrar, skrifar.
Síðustu misseri hefur verið ...
Heimir færði Húnamönnum köku
Í gær voru liðin 20 ár frá því að Húni ll hóf að bjóða skólabörnum í siglingar. Heimir Örn Árnason, formaður bæjarráðs Akureyrar, kíkti til Húnamanna ...
Akureyrarbær blæs til fjölskylduleiks í tilefni Evrópsku Samgönguvikunnar – Lýðheilsukort í vinning
Evrópska Samgönguvikan fer fram dagana 16.–22. september og Akureyrarbær hvetur fjölskyldur til að taka þátt í skemmtilegum leik. Þátttakendur geta u ...

Bæjarráð óskar eftir fundi með ráðherra og rektor vegna fyrirhugaðrar sameiningar
Fyrirhuguð sameining Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst var til umræðu á fundi bæjarráðs Akureyrarbæjar í gær, 11. september. Í fundargerð ó ...
Utanvegaakstur í Dyngjufjalladal – „Óafturkræfar skemmdir“
Landverðir á norðurhálendi Vatnajökulsþjóðgarðs komu fyrr í vikunni að umfangsmiklum utanvegaakstri í Dyngjufjalladal. Þetta segir í tilkyningu frá g ...

Áætluð eyðsla 1,2 milljarður á ferðalagi um Norðurland
Ferðamenn sem komu með easyJet til Akureyrar veturinn 2023-2024 eyddu 493 milljón krónum á ferðalögum um Norðurland, samkvæmt skýrslu sem var birt á ...
