
Aukinn halli hjá Akureyrarbæ
Rekstrarhalli Akureyrarbæjar á fyrri helmingi ársins var 356 milljónum króna meiri en áætlað var og nam alls tæpum 700 milljónum. Frávikið skýrist af ...

Nýja DNG færavindan vekur mikla athygli á Iceland Fishing Expo
Sjávarútvegssýningin Iceland Fishing Expo 2025 stendur nú yfir í Laugardalshöll og hefur aðsókn verið framar björtustu vonum á sýningarbás Slippins D ...

HA tekur þátt í fyrsta sameiginlega háskólahraðli Íslands
Háskólinn á Akureyri er nú einn af þremur háskólum sem standa formlega að Snjallræði, fyrsta sameiginlega nýsköpunarhraðli háskóla á Íslandi. Verkefn ...
Leiksvæðið á Hauganesi endurbætt
Nýverið var leiksvæðið á Hauganesi endurbætt og sett upp ný leiktæki sem henta sérstaklega yngstu notendunum. Þar má nú finna ungbarnarólu, kastala o ...
Verður í háloftunum þegar stórleikurinn spilast – „Var búinn að reikna út að við myndum vinna fyrstu 18 leikina“
Karlalið Þórs í fótbolta mun á morgun, laugardag, spila einn mikilvægasta leik liðsins í yfir áratug þegar liðið ferðast til Reykjavíkur og mætir Þró ...
Sniðganga á Akureyri
Sniðgangan 2025 verður haldin þann 20. september klukkan 14:00. Á Akureyri verður lagt af stað frá Háskólanum á Akureyri, við Íslandsklukkuna. Gangan ...
Team Aflið tekur þátt í Rednek bikarmóti til styrktar þolendum ofbeldis
Nú um helgina, 13. til 14. september, fer fram REDNEK Bikarmót í rallycross á Aksturíþróttasvæði AIH. Þar stíga félagarnir Andri Bergsteinn Arnviðars ...
Hæstiréttur hafnaði kröfu KA
Hæstiréttur hefur hafnað kröfu KA um að taka mál félagsins gegn Arnari Grétarssyni fyrir. Dómur Landsréttar stendur því óhaggaður og samkvæmt honum þ ...
Íbúar Melateigs styrkja KAON
Fulltrúar íbúa og eigenda fasteigna við Melateig 1 til 41 á Akureyri færðu Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis, KAON, 600 þúsund krónur að gjöf. ...
Norðurorka fagnar 25 ára afmæli með opnu húsi og vígslu hreinsistöðvar
Norðurorka fagnar 25 ára afmæli í ár og í tilefni þess verður opið hús á tveimur stöðum laugardaginn 13. september.
Dagurinn hefst klukkan 13 í hr ...
