Ninna leikstýrir On a Scale of One to Ten
Akureyrski leikstjórinn Ninna Rún Pálmadóttir hefur greint frá því á samfélagsmiðlum sínum að næsta kvikmynd sem hún leikstýrir sé komin í þróunarfas ...
Til Kólumbíu til að rannsaka loftlagsbreytingar
Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir, stúdent við Háskólann á Akureyri, tók þátt í alþjóðlega vettvangsnámskeiðinu „Tundra Meets the Páramo“ síðastliðinn jún ...

Grenivíkurgleðin haldin helgina 15. og 16. ágúst
Bæjarhátíðin Grenivíkurgleði fer fram um helgina með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Hátíðin hefst á föstudagskvöldinu þegar þeir St ...

A! Gjörningahátíð 2025 kallar eftir gjörningum
A! Gjörningahátíð kallar eftir gjörningum eða hugmyndum frá listafólki úr öllum listgreinum og öðrum áhugasömum um hátíðina, sem fram fer 9.-12. októ ...
Gula limmósínan
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Það er sorgleg staðreynd að oft þarf maður að glata einhverju til að átta sig á því hvað maður er rík ...

21 skipakomur afbókaðar til Fjallabyggðar sumarið 2026
Aukin skattlagning á skemmtiferðaskip hefur haft alvarlegar afleiðingar fyrir Fjallabyggð. Þegar hafa 21 skipakomur verið afbókaðar fyrir sumarið 202 ...

Tónlistarhátíðin Berjadagar í Ólafsfirði 15.-16. ágúst
Tónlistarhátíðin Berjadagar fer fram í Ólafsfirði helgina 15.-16. ágúst næstkomandi með fjölbreyttri dagskrá í kirkjunni og Brimsölum.
Dagskrá:
...

Ekið á fimm ára stelpu í Síðuhverfi
Ekið var á fimm ára stúlku á Akureyri síðdegis í dag. Lögreglu barst tilkynning um ákeyrsluna klukkan fjögur en betur fór en á horfðist. RÚV greindi ...
Kertafleyting við Leirutjörn
80 ár eru liðin síðan kjarnorkusprengjur féllu á Hírósíma og Nagasaki, þar sem hundruðir þúsunda létu lífið. Því verður kertafleyting við Leirutjörn ...

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst á Akureyri
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til íbúafunda í ágúst í öllum landshlutum til að eiga samráð um málaflokka ráðuneytisins. Tilgangur fundann ...
