
Jon Bon Jovi á Strikinu
Reglulega skýtur frægum erlendum gestum upp kollinum á Akureyri og nú hefur sjálfur Jon Bon Jovi bæst í hóp einstaklinga á við Justin Bieber, Will Sm ...
Fjölskylduhátíð á Hjalteyri um versló
Laugardaginn 2. ágúst um verslunarmannahelgina fer fram Fjölskylduhátíðin á Hjalteyri og verður margt um að vera fyrir alla aldurshópa. Í tilkynningu ...
Mömmur og möffins 15 ára – Leita að sjálfboðaliðum
Viðburðurinn Mömmur og möffins verða á sínum stað yfir verslunarmannahelgina og fagna þau 15 ára afmæli þetta árið. Á vefnum Ein með öllu segir:
„ ...
Trilludagar á Siglufirði tókust einstaklega vel
Trilludagar voru haldnir á Siglufirði í áttunda sinn laugardaginn 26. júlí og tókust þeir einstaklega vel. Góð stemning var á bryggjunni og um borð í ...

Ekið á gangandi vegfaranda – Lögreglan leitar eftir upplýsingum
Þann 25. júlí 2025 var ekið á gangandi vegfaranda við gangbraut á Hjalteyrargötu á Akureyri. Atvikið átti sér stað rétt fyrir klukkan 15:00 og var me ...
Uppselt á leik KA og Silkeborg – Mikilvægar upplýsingar til miðahafa
KA tekur á móti Silkeborg í síðari leik liðanna í 2. umferð Sambandsdeildar UEFA á fimmtudaginn (31. júlí) klukkan 18:00 á Greifavellinum. Uppselt er ...
Tónlistarveislan í Vaglaskógi gengið vel fyrir sig
Stórtónleikar hljómsveitarinnar Kaleo, Vor í Vaglaskógi, hófust klukkan 14 í dag. Búist er við að um sjö þúsund manns sæki tónleikana. Rútumiðar frá ...
Akureyri iðar af lífi alla verslunarmannahelgina
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina, dagana 31. júlí til 3. ágúst.
Í ár flytur hátíðin sig frá Samkom ...
Hungurganga fyrir Gaza á Akureyri
Hungurganga fyrir Gaza hefur verið skipulögð á Akureyri á morgun, sunnudaginn 27. júlí. Safnast verður við höf klukkan 14:00 og krafist aðgerða vegna ...
Nýjar hjólbörur fyrir Hríseyinga í boði Húsasmiðjunnar
Fyrir allnokkrum árum færði Húsasmiðjan Hríseyingum hjólbörur til sameiginlegra nota sem síðan þá hafa reynst bæði íbúum og öðrum gestum eyjarinnar a ...
