
Kona dæmd í 30 daga fangelsi og til að greiða sakarkostnað fyrir að valda umferðarslysi á Borgarbraut
Kona hefur verið dæmd í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að valda umferðarslysi á Borgarbraut á Akureyri á síðasta ári. Auk þess mun hún þurfa a ...
Fimleikahringurinn kemur til Akureyrar
Sýningahópur fimleikasambands Ísland fer í gegnum Akureyri og ætlar að vera með sýningu ásamt opinni æfingu fyrir alla sem vilja prófa fimleika. Sýni ...

Snævar Örn með nýja ljóðabók, listasýningu og tónleika
Ný ljóðabók er á leiðinni á markaðinn og ber hún nafnið Tímabil. Tímabil er frumraun höfundarins, Snævars Arnar á bókamarkaðinum. Snævar hefur skrifa ...
Hafdís Íslandsmeistari í Malarhjólreiðum
Á laugardaginn fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum. Hafdís Sigurðardóttir úr HFA stóð uppi sem Íslandsmeistari í greininni ...

KA eflir júdó fyrir fólk með þroskahömlun
Eirini Fytrou, júdóþjálfari hjá Júdódeild KA, var nýlega einn af tveimur íslenskum fulltrúum á alþjóðlegri ráðstefnu í Madríd um aðlögun júdó fyrir e ...
Ummerki sjást á mynd sem tekin var 11 dögum eftir slysið
Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna lumar á fimm athyglisverðum loftmyndum af Kassos Field í Eyjafirði. Myndirnar er teknar haustið 1942 þegar flugmenn band ...

Ein með öllu á Akureyri um verslunarmannahelgina
Bæjarhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina. Hátíðin verður glæsileg, líkt og undanfarin ár, með fjölbreyttri dagskrá fyri ...

Ísbúð Huppu opnar á Akureyri í næstu viku
Ísbúð Huppu mun opna við Glerárgötu 30 á Akureyri þann 23. júlí næstkomandi. Boðið verður upp á 50 prósent afslátt af öllu á opnunardaginn.
Telma ...

Fimm handteknir vegna gruns um frelsissviptingu í miðbæ Akureyrar
Fimm voru handteknir vegna gruns um frelsissviptingu í miðbæ Akureyrar í gær. Fjórum hefur verið sleppt úr haldi. Lögreglan á Norðurlandi eystra naut ...

Göngumönnum bjargað úr sjálfheldur í Ytráfjalli
Tveimur göngumönnum var í nótt bjargað úr sjálfheldu í Ytrárfjalli, norður af Ólafsfirði. Björgunarsveitir frá Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og Akur ...
