„Akureyri er mikill háskólabær og að mínu mati er allt til alls hér“
Salbjörg Ragnarsdóttir, sem er stúdent í lögfræði við HA, er viðmælandi dagsins í föstum lið þar sem við fáum að kynnast mannlífinu í Háskólanum á A ...
Þrítugasta brautskráningin frá MTR
Það var hátíðleg stund í Menntaskólanum á Tröllaskaga í fyrradag þegar þrítugasta brautskráning skólans fór fram. Fimmtíu og tveir nemendur brautskrá ...
186 nemendur brautskráðir frá VMA
Í gær brautskráðust 186 nemendur frá VMA, 86 nemendur af tuttugu námsbrautum auk meistaranáms að loknu sveinsprófi. Skírteinin voru 219 því 33 nemend ...
Lokun grenndarstöðvar við Skautahöllina
Grenndarstöðinni við Skautahöllina á Akureyri verður lokað um næstu mánaðarmót, frá 1. júní nk. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Akureyrar. ...
Leiðsagnir um helgina í Listasafninu
Laugardaginn 24. maí, kl. 15 verður boðið upp á almenna leiðsögn um sýningar Þóru Sigurðardóttur, Tími – Rými – Efni, og Heimis Hlöðverssonar,&n ...
Akureyrarhlaup – UFA og atNorth gera þriggja ára samstarfssamning
Ungmennafélag Akureyrar (UFA) gerði á dögunum samstarfssamninga við nokkur fyrirtæki vegna Akureyrarhlaupsins. Gerður var samstarfssamningur við atN ...

Lóðarhafar iðnaðar- og athafnalóða hvattir til að taka til
Akureyrarbær hefur hafið átaksverkefni þar sem lóðarhafar iðnaðar- og athafnalóða eru hvattir til að taka til á lóðum sínum nú á vordögum. Þetta gild ...

Samkomulag um nýtt hjúkrunarheimili á Akureyri
Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili mun rísa við Þursaholt 2 á Akureyri. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjó ...
Þorsteinn Már lætur af störfum sem forstjóri Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., ritaði í dag bréf til starfsfólks þar sem hann greindi frá ákvörðun sinni um að láta af störfum se ...
„Háskólalífið á Akureyri er mjög fjölbreytt þægilegt og skemmtilegt“
Næsti viðmælandi Kaffið.is frá Háskólanum á Akureyri er stúdent í fjölmiðlafræði við HA sem heitir Hilmar Örn Sævarsson.
Í HVAÐA NÁMI ERT ÞÚ? ...
