
Meirihlutasamstarf á Akureyri í höfn – Ætla að ráða nýjan bæjarstjóra
L-listinn, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin hafa náð samkomulagi um myndun nýs meirihluta á Akureyri. Flokkarnir störfuðu sam ...

Háskólinn á Akureyri hefur aldrei verið vinsælli
Í fyrra var metaðsókn í nám við HA en nú er von á því að það met gerfalli. „Á síðustu árum hefur aðsókn í Háskólann á Akureyri aukist til muna og ...

Takmörkuð bílaumferð í göngugötunni í sumar
Verklagsreglur um breytingar á aðgengi vélknúinna ökutækja tóku gildi í dag. Í júní verður göngugatan einungis fyrir gangandi gesti á fimmtudögum, ...

MIMRA á tónleikaferðalagi – 11 tónleikar á 13 dögum
MIMRA verður ásamt hljómsveit á tónleikaferðalagi í sumar til að kynna nýútkomna plötu sína Sinking Island. Tónlist MIMRU er í alternative folk st ...

Tveir nýir þættir á Útvarp Akureyri Fm 98,7
Tveir nýir þættir hefjast á Útvarp Akureyri FM 98,7 á morgun, föstudaginn, 1. júní.
23 gráður er á dagskrá frá klukkan 9 til 12 alla virka morgna. ...

Menningarsumar Norðurlands
Sumarið á Akureyri er ótrúlegur tími. Hingað flykkjast að ferðamenn í skemmtiferðaskipum sem verða stærri með hverju árinu sem líður, eða þeir sem ...

Norðlenski leikhópurinn Umskiptingar tilnefndur til Grímuverðlauna fyrir sitt fyrsta leikverk
Síðastliðinn þriðjudag var það tilkynnt að norðlenski atvinnuleikhópurinn Umskiptingar er tilnefndur til Grímuverðlauna í flokknum: Sproti ársins, ...

Frítt í sund á Akureyri á morgun
Heilsuátakinu Akureyri á iði lýkur á morgun, fimmtudaginn 31. maí. Að því tilefni verður Akureyringum og gestum boðið frítt í sundlaugar bæjarins. ...

Guðmundur Hólmar á leið til Austurríkis
Handboltakappinn Guðmundur Hólmar Helgason mun yfirgefa Cesson Rennes í Frakklandi og ganga í raði West Wien í Austurríki fyrir næsta tímabil. Frá ...

Kvenfólk tilnefnt til þrennra Grímuverðlauna
Leikrit tvíeykisins Hunds í óskilum, Kvenfólk, hefur verið tilnefnt til þrennra Grímuverðlauna, en verðlaunahátíðin verður þriðjudaginn 5. júní.
...
