
Sjómannadagurinn á Akureyri
Blásið verður til hátíðarhalda fyrir alla fjölskylduna á Akureyri í tilefni sjómannadagsins sunnudaginn 3. júní nk. Bátar af öllum stærðum og gerð ...

The Color Run á Akureyri í júlí – „Fólk gjörsamlega tapar sér í gleðinni“
The Color Run hefur slegið rækilega í gegn hérlendis en það var í fyrsta skipti haldið á Akureyri síðastliðið sumar. Í ár snýr litahlaupið aftur ...

Hátt í 2.000 félagsmenn tóku þátt í mótun kröfugerðar
Nýlega kannaði Eining-Iðja hug félagsmanna til áherslna félagsins í komandi kjarasamningum og voru niðurstöður könnunarinnar kynntar á fundi samning ...

Gunnar Gíslason með flestar útstrikanir
Gunnar Gíslason oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri var með flestar útstrikanir í sveitastjornarkosningunum á laugaradaginn síðasta en all ...

Þrjár úr Þór/KA í A-landsliðinu
Þrjár fótboltakonur úr Þór/KA eru í A-landsliði Íslands sem mætir Slóveníu á Laugardalsvelli 11. júní næstkomandi. Þetta eru þær Anna Rakel Péturs ...

Vaka þjóðlistahátíð á Akureyri og nágrenni 30. maí – 2. júní
Vaka þjóðlistahátíð 2018 - Erfðir til framtíðar á Akureyri og nágrenni 30. maí – 2. júní
Vaka þjóðlistahátíð verður haldin á Akureyri ...

Í grænni lautu – Myndlistasýning í Deiglunni
Verið velkomin á opnun Í grænni lautu, myndlistarsýningu Anítu Lindar, laugardaginn 2. júní í Deiglunni, Listagili kl. 13.
Til sýnis verða ...

Vaka í Hofi
Þjóðlistahátíðin Vaka fer fram dagana 30. maí – 2. júní og alla dagana verður dagskrá í Hofi, námskeið í dansi og söng, hádegishugvekjur og tónleikar ...

Kjörsókn langminnst á Akureyri
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í landinu síðastliðinn laugardag. Á Akureyri voru sjö flokkar í framboði sem allir nema einn fengu a.m.k. einn ...

Þór/KA unnið fyrstu fimm leikina
Íslandsmeistarar Þór/KA hafa farið frábærlega af stað í Pepsi-deildinni í sumar. Liðið átti góðan vetur og vann tvo titla, Lengjubikarinn og Meist ...
