Ragnheiður Inga Matthíasdóttir er sigurvegari stuttmyndakeppni Stulla árið 2021. Ragnheiður vann með myndinni Heimsendir sem má sjá hér að neðan.
Sjá einnig: 12 ára rappari á Akureyri gefur út lagið Sóttkví
Stuttmyndakeppnin Stulli er árleg stuttmyndakeppni fyrir ungt fólk á aldrinum 13 til 18 ára og er á vegum Ungmenna-Hússins Rósenborgar.
UMMÆLI