Sjáðu Birki syngja Húsavík í Idol

Sjáðu Birki syngja Húsavík í Idol

Birkir Blær Óðinsson heillaði dómnefndina í sænska Idolinu upp úr skónum með frammistöðu sinni í keppninni í gær. Birkir söng lagið Húsavík sem varð frægt í Eurovision myndinni á síðasta ári. Sjáðu frammistöðu Birkis í spilaranum hér að neðan.

Birkir er komst áfram í keppninni í gærkvöldi en í vikunni verður kosið um það hvort að hann komist áfram fyrir flutning sinn á laginu Húsavík og úrslitin verða kynnt næsta föstudag.

Sjá einnig: Birkir Blær komst áfram í Idol í kvöld

https://www.youtube.com/watch?v=WBqA7hDVI0M
VG

UMMÆLI