Skemmtilegustu snapparar Íslands vol.3

Skemmtilegustu snapparar Íslands vol.3

Við á Kaffinu höfum tvisvar sinnum áður tekið saman lista yfir heitustu snappara Íslands. Nú er komið að umferð þrjú þar sem við tökum saman það fólk sem við mælum með að þú addir á Snapchat.

Ginn Grallari – notendanafn: gunnarragnars
Frábær snappari sem hefur allt, gleði og grín einkenna daginn hjá þessum grallara.

Ginn er mikill grallari

 Catalina Ncogo – notendanafn: cmn231
Catalina er um þessar mundir minn uppáhalds snappari. Stórkostlegt að fylgjast með lífi Catalinu.

Catalina er mjög hress á Snapchat

 Viddi Skjól – notendanafn:enskiboltinn
Ef þú hefur gaman að enska boltanum þá verður þú að adda Vidda. Mikill meistari sem veit gjörsamlega allt um enska boltann.

Viðar veit allt um enska boltann

Elin Likes – notendanafn: elinlikes
Elín er gríðarlega hress stelpa sem lífgar upp á daginn þinn.

Elín er hress og kát

 Þórunn Ívars – notendanafn: thorunnivars
Þórunn er einn vinsælasti snappari landsins og ekki að undra. Með allt á hreinu.

Þórunn er alltaf með puttann á púlsinum

 Snorri Rafnson- notendanafn:Vargurinn
Vargurinn fer sínar leiðir, fáir flottari.

Snorri er veiðimaður góður

Heiðdís Austfjörð – notendanafn:Haustfjord.is
Heiðdís er mjög vinsæll snappari en hún fer um víðan völl á snappinu hjá sér. Kaffið mælir sérstaklega með henni.

Haustfjörð er makeup artist frá Akureyri

Sjá einnig

Skemmtilegustu snapparar Íslands

Skemmtilegustu snapparar Íslands vol.2

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó