fbpx

Slökkvilið Akureyrar tekur þátt í dansáskoruninni

Slökkvilið Akureyrar tekur þátt í dansáskoruninni

Slökkvilið Akureyrar birti í dag stórskemmtilegt myndband á Facebook síðu sinni þar sem starfsfólk slökkviliðsins svarar dansáskoruninni sem hefur gengið á milli lögreglusveita og slökkviliða á Íslandi.

Sjá einnig: Lögreglan á Norðurlandi eystra svarar dansáskoruninni

C-vakt Slökkviliðsins fer á kostum í myndbandinu sem hefur slegið í gegn. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

UMMÆLI