Stefnt á að opna Sundlaugar 18. maí

Stefnt á að opna Sundlaugar 18. maí

Nú er stefnt að því að opna sundlaugar landsins með takmörkunum þann 18. maí næstkomandi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir upplýsti um þetta á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirufaraldursins í dag.

Sjá einnig: Tíminn vel nýttur í Sundlaug Akureyrar

Fyrsta tilslökun á samkomubanni vegna Covid-19 var í dag en lesa má nánar um breytingar á Akureyri með því að smella hér.

Tíminn hefur verið nýttur í framkvæmdir í Sundlaug Akureyrar á meðan samkomubann hefur verið í gildi. Allir starfsmenn hafa haldið vinnu sinni.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó