NTC netdagar

Sundlaug Akureyrar lokuð í dag

Sundlaug Akureyrar lokuð í dag

Sundlaug Akureyrar veður lokuð í dag en ekki verður hægt að opna laugina strax eftir að veðrið gengur niður.

Sjá einnig: Akureyringar beðnir um að spara heita vatnið

Í tilkynningu segir að nauðsynlegt sé að takmarka notkun á heitu vatni eins og kostur er þessa stundina. Laugin kólnar hratt í þessu veðri og þegar að veðrið gengur niður þarf að hita laugar og potta á ný áður en hægt verður að opna laugina.

 Frekari upplýsingar um opnun verða veittar þegar þær liggja fyrir og er þeim sem hyggja á sundferð ráðlagt að fylgjast vel með á Facebook síðu Akureyrarbæjar.

UMMÆLI

Sambíó