fbpx

Allt fór vel fram á Akureyri í nótt

Allt fór vel fram á Akureyri í nótt

Allt fór vel fram á Akureyri síðastliðnu nótt þrátt fyrir mikinn fjölda í bænum. Tjaldstæði bæjarins eru nú full miðað við þær reglur sem gilda vegna kórónuveirunnar. Þetta kemur fram á mbl.is.

Varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri segir að allt hafi farið vel fram fyrir utan það að tveir voru teknir fyrir ölvunarakstur.

UMMÆLI