Author: Brynjar Karl Óttarsson
Einstök bók á Amtinu
Grenndargralið heldur áfram að gera uppgötvanir í kjallara Amtsbókasafnsins á Akureyri. Skemmst er að minnast fundar um þarsíðustu jól þegar bók í ei ...
Sagan á bak við áritunina í Friðriksgáfu í hlaðvarpi Sagnalistar
Gömul bók dúkkar upp. Chemische Briefe. Greina má áritunina „Friðriksgáfa 17. 2. 1869“ með dökku bleki fremst í bókinni. Undir ritar Þórður Tómasson ...
Ummerki sjást á mynd sem tekin var 11 dögum eftir slysið
Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna lumar á fimm athyglisverðum loftmyndum af Kassos Field í Eyjafirði. Myndirnar er teknar haustið 1942 þegar flugmenn band ...
Frönsk-dönsk orðabók frá 1859
Víða leynast gamlar bækur sem sjaldan eða aldrei eru dregnar fram úr hillum eða teknar upp úr kössum. Þessi gamla skrudda á sér skemmtilega sögu. Frö ...
Bók sem George Schrader lét binda inn fannst í MA
Í ár verða 110 ár liðin frá andláti George H. F. Schrader, amerísks auðjöfurs sem bjó á Akureyri á öðrum áratug 20. aldar. Schrader græddi á tá ...
Akureyri 1862 í hlaðvarpi Sagnalistar
Í sumarlok árið 1862 fögnuðu Akureyringar kaupstaðarréttindum. Bærinn var þá farinn að taka á sig mynd lítils kaupstaðar þar sem danskir kaupmenn og ...
Sagnalist segir sögu norsku skíðaherdeildarinnar í Hlíðarfjalli
Í nýjum hlaðvarpsþætti af Sagnalist með Adda & Binna fjalla þeir félagar um norska skíðaherdeild sem þjálfaði breska og ameríska hermenn í vetrar ...
Hermenn léku á munnhörpu í Hlíðarfjalli
Amerísk munnharpa frá stríðsárunum fannst nýlega á æfingasvæði norskra, breskra og bandarískra hermanna í Hlíðarfjalli. Munnharpan er af gerðinni All ...
Hulin ráðgáta í Hlíðarfjalli. Skotfæri úr fórum nasista fannst í fjallinu.
Grenndargralið hefur nokkur undanfarin ár fjallað nokkuð um æfingabúðir bandamanna í vetrarhernaði á stríðsárunum í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar. Athu ...
Munir úr fórum Nordahl og Gerd Grieg í Davíðshúsi og í Menntaskólanum
Undanfarnar vikur hefur Sagnalist fjallað um norska skáldið og andspyrnuhetjuna Nordahl Grieg og eiginkonu hans, leikkonuna Gerd Grieg. Þrír þættir í ...
