Author: Brynjar Karl Óttarsson

1 2 3 4 12 20 / 112 FRÉTTIR
Er flak herflugvélar grafið ofan í jörðu í Eyjafirði?

Er flak herflugvélar grafið ofan í jörðu í Eyjafirði?

Komu eyfirskir bændur flaki herflugvélar úr seinni heimsstyrjöldinni fyrir í malarnámu eftir stríð? Grófu setuliðsmenn það í skjóli nætur? Er flakið ...
Loftvarnarbyssan við Lónsá

Loftvarnarbyssan við Lónsá

Erik Jensen ólst upp og lék sér á grunnum bragganna sem breska setuliðið reisti á stríðsárunum við Lónsá utan Akureyrar. Grunnarnir hverfa nú hver af ...
Fornleifafræðingur sem lætur sig varðveislu stríðsminja varða

Fornleifafræðingur sem lætur sig varðveislu stríðsminja varða

Margrét Hrönn Hallmundsdóttir er fornleifafræðingur. Hún er deildarstjóri fornleifadeildar hjá Náttúrufræðistofu Vestfjarða. Margrét er frá Hveragerð ...
Stuttir og langir dagar ungs setuliðsmanns

Stuttir og langir dagar ungs setuliðsmanns

Hann var breskur setuliðsmaður á Akureyri á stríðsárunum. Hann tók þátt í D-degi í Frakklandi árið 1944 og lék síðar í Hinum lengsta degi (The Longes ...
Sagan á bak við gripina

Sagan á bak við gripina

Rétt rúmlega ár er nú liðið frá því að fimm hlaðvarpsþættir af Leyndardómum Hlíðarfjalls fóru í loftið. Í þáttunum er athyglinni beint að dvöl setuli ...
Setuliðsmenn við leik og störf í Glerárgili

Setuliðsmenn við leik og störf í Glerárgili

Glerá er samofin sögu setuliðsins á Akureyri á stríðsárunum frá Glerárdal, um Glerárgil og niður á Gleráreyrar. Setuliðsmenn stunduðu skot- og spreng ...
Frá Hlíðarfjalli til Normandí

Frá Hlíðarfjalli til Normandí

„Norðmenn kenndu okkur ýmsar aðferðir við vetrarhernað, mæla hæð fjallanna og slíka hluti. Skíðin voru ósköp látlaus og venjuleg. Við notuðum bara þa ...
Skotfærasöfnun er heill heimur

Skotfærasöfnun er heill heimur

Sem ungur drengur fann hann byssukúlur í gömlum ruslahaug frá stríðsárunum. Áhugi hans á seinni heimsstyrjöldinni var vakinn. Á rúmum fjórum áratugum ...
Hvað varð um leikstjórann á Akureyri sem lék í James Bond?

Hvað varð um leikstjórann á Akureyri sem lék í James Bond?

James Bond er kominn í bíó – í 25. skipti. Hetjan 007 birtist fyrst á hvíta tjaldinu árið 1962 svo framundan er virðulegt stórafmæli hjá hinum síunga ...
Dularfullur kopargripur finnst í Eyjafirði

Dularfullur kopargripur finnst í Eyjafirði

Varðveislumönnum minjanna brá heldur betur í brún þegar þeir voru við störf á Melgerðismelum um síðastliðna helgi. Við uppgröft á stríðsminjum við ei ...
1 2 3 4 12 20 / 112 FRÉTTIR